Lífið

Þurfti aðstoð á Twitter til að geta skeint sér

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Adam var um borð í lest frá Virgin Trains.
Adam var um borð í lest frá Virgin Trains.
Maður sem þurfti að nota salerni í lest í Bretlandi þurfti klósettpappír. Og auðvitað notaði hann Twitter til að fá hjálp. En ekki hvað.

Maður sem þurfti að nota salerni í lest í Bretlandi þurfti klósettpappír. Og auðvitað notaði hann Twitter til að fá hjálp.

Aðeins tveimur mínútum síðar var honum svarað af fulltrúm Virgin lestarfélagsins, sem spurðu í hvaða vagni hann væri í.



Þegar Adam var búinn að ræða við fulltrúa Virgin í gegnum Twitter kom annar fulltrúi fyrirtækisins, klæddur í dökk jakkaföt, og rétti Adam klósettrúllu. 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×