Schumacher grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2015 18:00 Vísir/Getty Enn berast fregnir af líðan ökuþórsins Michael Schumacher sem hlaut alvarlega heilaáverka eftir skíðaslys í frönsku Ölpunum fyrir rúmu ári síðan. Ítalska blaðið Corriera della Serra hefur eftir sínum heimildum, eins og Telegraph hefur greint frá, að Schumacher geti tjáð tilfinningar með augunum sínum. „Stundum rennur tár niður vanga Michael. Hann grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna eða eiginkonu,“ sagði í frétt ítalska blaðsins. „Michael er með augun opin en starir oft út í tómið. Hann hefur undanfarið getað borið kennsl á kunnuleg andlit fjölskyldumeðlima sinna en getur ekki haft samskipti við þá.“ „Hann talar ekki og getur ekki stjórnað eigin hreyfingum. Hann bregðst við utanaðkomandi áreiti en getur aðeins svarað rödd sem hann þekkir með augunum sínum.“ Þeir sem standa Schumacher næst verjast alla fregna af líðan hans og segja aðeins að hann eigi langt bataferli fram undan. Aðrir miðlar sem hafa greint frá bata Schumacher segja nú að hann geti setið uppréttr og virt fyrir sér útsýnið frá heimili hans við Genfarvatn í Sviss. Talið er að Schumacher þurfi mörg ár til að ná fullum bata og er með öllu óvíst að það takist nokkru sinni. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Enn berast fregnir af líðan ökuþórsins Michael Schumacher sem hlaut alvarlega heilaáverka eftir skíðaslys í frönsku Ölpunum fyrir rúmu ári síðan. Ítalska blaðið Corriera della Serra hefur eftir sínum heimildum, eins og Telegraph hefur greint frá, að Schumacher geti tjáð tilfinningar með augunum sínum. „Stundum rennur tár niður vanga Michael. Hann grætur þegar hann heyrir raddir barna sinna eða eiginkonu,“ sagði í frétt ítalska blaðsins. „Michael er með augun opin en starir oft út í tómið. Hann hefur undanfarið getað borið kennsl á kunnuleg andlit fjölskyldumeðlima sinna en getur ekki haft samskipti við þá.“ „Hann talar ekki og getur ekki stjórnað eigin hreyfingum. Hann bregðst við utanaðkomandi áreiti en getur aðeins svarað rödd sem hann þekkir með augunum sínum.“ Þeir sem standa Schumacher næst verjast alla fregna af líðan hans og segja aðeins að hann eigi langt bataferli fram undan. Aðrir miðlar sem hafa greint frá bata Schumacher segja nú að hann geti setið uppréttr og virt fyrir sér útsýnið frá heimili hans við Genfarvatn í Sviss. Talið er að Schumacher þurfi mörg ár til að ná fullum bata og er með öllu óvíst að það takist nokkru sinni.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30 Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05 Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 „Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00 Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04
Góðar fréttir af Michael Schumacher Jean Todt, forseti FIA, Alþjóðasambands atvinnuökumanna, færði heiminum góðar fréttir af þýsku formúlugoðsögninni Michael Schumacher sem er allur að koma til. 7. október 2014 09:30
Vinur Schumachers: Hann er í hjólastól og getur ekki tjáð sig Formúlukappinn Philippe Streiff hefur heimsótt Michael Schumacher sem er í slæmu ástandi eftir skelfilegt slys í desember á síðasta ári. 20. nóvember 2014 08:30
Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12
Læknir segir Schumacher á batavegi Ökuþórinn hefur tekið "einhverjum framförum“ síðustu mánuðina. 23. október 2014 13:05
Eiginkona Schumachers: Við sjáum framfarir Corinna Schumacher tjáir sig í fyrsta skipti síðan Michael lenti í slysinu. 11. júlí 2014 13:15
Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30
„Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. 20. júní 2014 10:00
Ekki rétt haft eftir einum besta vini Schumacher Ummæli Jean Todt um ástand Michael Schumacher fóru eins og eldur um sinu um veraldarvefinn í gær en nú er komið í ljós að erlendu miðlarnir höfðu ekki rétt eftir einum besta vini formúlukappans. 8. október 2014 12:15
Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30