Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. janúar 2015 17:48 Hér má sjá þá félaga, Kanye og Paul. Vísir/Getty Hip-Hop stjarnan Kanye West naut aðstoðar Bítilsins Paul McCartney í nýjasta lagi sínu, sem ber titilinn The Only One. Í laginu syngur Kanye til nýfæddrar dóttur sinnar frá sjónarhorni móður hans, sem lést árið 2007.Hægt er að hlusta á lagið á heimasíðu Kanye West, eða í gegnum iTunes. Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári.Í frétt Rolling Stone kemur fram að fleiri lög séu á leiðinni frá þeim félögum. Kim Kardashian hefur lýst því yfir á Twitter að hún gráti alltaf þegar hún hlusti á lagið. Hér að neðan má svo heyra lag sem Kanye West tileinkaði móður sinni. Það lag ber titilinn Hey Mama og var gefið út árið 2005.I cry every time I hear this song— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015 People always ask me what my favorite Kanye song is and it's Only One. Kanye feels like his mom sang thru him to our daughter.— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Hip-Hop stjarnan Kanye West naut aðstoðar Bítilsins Paul McCartney í nýjasta lagi sínu, sem ber titilinn The Only One. Í laginu syngur Kanye til nýfæddrar dóttur sinnar frá sjónarhorni móður hans, sem lést árið 2007.Hægt er að hlusta á lagið á heimasíðu Kanye West, eða í gegnum iTunes. Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári.Í frétt Rolling Stone kemur fram að fleiri lög séu á leiðinni frá þeim félögum. Kim Kardashian hefur lýst því yfir á Twitter að hún gráti alltaf þegar hún hlusti á lagið. Hér að neðan má svo heyra lag sem Kanye West tileinkaði móður sinni. Það lag ber titilinn Hey Mama og var gefið út árið 2005.I cry every time I hear this song— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015 People always ask me what my favorite Kanye song is and it's Only One. Kanye feels like his mom sang thru him to our daughter.— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira