Hugljúft lag frá Kanye og Paul McCartney Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. janúar 2015 17:48 Hér má sjá þá félaga, Kanye og Paul. Vísir/Getty Hip-Hop stjarnan Kanye West naut aðstoðar Bítilsins Paul McCartney í nýjasta lagi sínu, sem ber titilinn The Only One. Í laginu syngur Kanye til nýfæddrar dóttur sinnar frá sjónarhorni móður hans, sem lést árið 2007.Hægt er að hlusta á lagið á heimasíðu Kanye West, eða í gegnum iTunes. Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári.Í frétt Rolling Stone kemur fram að fleiri lög séu á leiðinni frá þeim félögum. Kim Kardashian hefur lýst því yfir á Twitter að hún gráti alltaf þegar hún hlusti á lagið. Hér að neðan má svo heyra lag sem Kanye West tileinkaði móður sinni. Það lag ber titilinn Hey Mama og var gefið út árið 2005.I cry every time I hear this song— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015 People always ask me what my favorite Kanye song is and it's Only One. Kanye feels like his mom sang thru him to our daughter.— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Hip-Hop stjarnan Kanye West naut aðstoðar Bítilsins Paul McCartney í nýjasta lagi sínu, sem ber titilinn The Only One. Í laginu syngur Kanye til nýfæddrar dóttur sinnar frá sjónarhorni móður hans, sem lést árið 2007.Hægt er að hlusta á lagið á heimasíðu Kanye West, eða í gegnum iTunes. Paul McCartney spilar á hljómborð í þessu lagi, sem er er rólegt og hugljúft í minimalískri útsetningu. Eftir að Kanye hættir að syngja í laginu tekur McCartney við með sólói á hljómborðið. Hugmyndin af laginu kviknaði fyrir nokkrum mánuðum og samdi McCartney laglínuna á fundi þeirra félaga í Los Angeles á síðasta ári.Í frétt Rolling Stone kemur fram að fleiri lög séu á leiðinni frá þeim félögum. Kim Kardashian hefur lýst því yfir á Twitter að hún gráti alltaf þegar hún hlusti á lagið. Hér að neðan má svo heyra lag sem Kanye West tileinkaði móður sinni. Það lag ber titilinn Hey Mama og var gefið út árið 2005.I cry every time I hear this song— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015 People always ask me what my favorite Kanye song is and it's Only One. Kanye feels like his mom sang thru him to our daughter.— Kim Kardashian West (@KimKardashian) January 1, 2015
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira