Sýnir fólki hvaðan stjórnmálamenn fá peninga Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2015 11:16 Með því að setja músina á nafn þingmanna má sjá úr hvaða geirum atvinnulífisins styrkirnir koma og hve mikið. Hinn 16 ára gamli Nicholas Rubin bjó til viðbót við vafraviðbótina (e. plug in) Greenhouse, sem gerir íbúum Bandaríkjanna auðvelt að sjá hvaðan þingmenn þeirra fá styrki til að reka kosningabaráttu sína. Með því að setja músina á nafn þingmanna má sjá úr hvaða geirum atvinnulífisins styrkirnir koma og hve mikið. Þá má einnig sjá hve stór hluti af styrkjum þeirra var undir 200 dölum. Rubin sjálfur vonast til þess að með viðbótinni sé hægt að auka gegnasæi varðandi kosningastyrki og auka vitund almennra kjósenda. „Með því að nota viðbótina þegar lesið er um breytingar á orkustefnu, er hægt að sjá að stuðningsmenn frumvarpsins hafa fengið styrki frá orkugeiranum,“ skrifar Rubin á heimasíðu sína. Hann notast að mestu við gögn frá árunum 2007 til 2012, en er sífellt að uppfæra tölurnar. Þá hyggst Rubin ætla að uppfæra viðbótina að miklu leyti og vonast til að hún muni stuðla að breytingum á stjórnmálakerfinu Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Nicholas Rubin bjó til viðbót við vafraviðbótina (e. plug in) Greenhouse, sem gerir íbúum Bandaríkjanna auðvelt að sjá hvaðan þingmenn þeirra fá styrki til að reka kosningabaráttu sína. Með því að setja músina á nafn þingmanna má sjá úr hvaða geirum atvinnulífisins styrkirnir koma og hve mikið. Þá má einnig sjá hve stór hluti af styrkjum þeirra var undir 200 dölum. Rubin sjálfur vonast til þess að með viðbótinni sé hægt að auka gegnasæi varðandi kosningastyrki og auka vitund almennra kjósenda. „Með því að nota viðbótina þegar lesið er um breytingar á orkustefnu, er hægt að sjá að stuðningsmenn frumvarpsins hafa fengið styrki frá orkugeiranum,“ skrifar Rubin á heimasíðu sína. Hann notast að mestu við gögn frá árunum 2007 til 2012, en er sífellt að uppfæra tölurnar. Þá hyggst Rubin ætla að uppfæra viðbótina að miklu leyti og vonast til að hún muni stuðla að breytingum á stjórnmálakerfinu
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira