Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. janúar 2015 08:48 Björgvin G. Sigurðsson lét af störfum sem sveitarstjóri Árhrepps síðastliðinn föstudag. Vísir/Anton Brink Björgvin G. Sigurðsson hafnar ásökunum um fjárdrátt í tilkynningu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni, en frá því var greint í Fréttablaðinu í dag að hann hafi verið rekinn úr starfi sveitarstjóra Árhrepps vegna þess að hann dró sér fé. Segir hann að skuld hans við hreppinn nemi um einum mánaðarlaunum, og sé það að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250.000 krónur frá því í nóvember í fyrra. Um fyrirframgreidd laun hafi verið að ræða og ekki hafi verið gerð tilraun til að leyna greiðslunni. Þá segir í tilkynningunni: „Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni ekki (innsk blaðamanns) undir minn yfirmann. Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan:„Tilkyning vegna starfsloka í Ásahreppi.Hafnar ásökunum um fjárdrátt.Vegna umræðu um starfslok mín í Ásahreppi skal það tekið fram að ekki var um fjárdrátt að ræða af minni hálfu.Við gerð samkomulags um starfslok mín á föstudaginn kom fram að skuld mín við hreppinn nam um einum mánaðarlaunum, að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250 þúsund krónur frá í nóvember í fyrra. Sú greiðsla var rækilega merkt fyrirfram greidd laun til Björgvins og fjarri lagi að tilraun hafi verið gerð til að leyna henni með neinum hætti. Þvert á móti er færslan merkt sem slík í reikningi sveitarfélagsins.Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni undir minn yfirmann .Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson. Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson hafnar ásökunum um fjárdrátt í tilkynningu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni, en frá því var greint í Fréttablaðinu í dag að hann hafi verið rekinn úr starfi sveitarstjóra Árhrepps vegna þess að hann dró sér fé. Segir hann að skuld hans við hreppinn nemi um einum mánaðarlaunum, og sé það að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250.000 krónur frá því í nóvember í fyrra. Um fyrirframgreidd laun hafi verið að ræða og ekki hafi verið gerð tilraun til að leyna greiðslunni. Þá segir í tilkynningunni: „Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni ekki (innsk blaðamanns) undir minn yfirmann. Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan:„Tilkyning vegna starfsloka í Ásahreppi.Hafnar ásökunum um fjárdrátt.Vegna umræðu um starfslok mín í Ásahreppi skal það tekið fram að ekki var um fjárdrátt að ræða af minni hálfu.Við gerð samkomulags um starfslok mín á föstudaginn kom fram að skuld mín við hreppinn nam um einum mánaðarlaunum, að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250 þúsund krónur frá í nóvember í fyrra. Sú greiðsla var rækilega merkt fyrirfram greidd laun til Björgvins og fjarri lagi að tilraun hafi verið gerð til að leyna henni með neinum hætti. Þvert á móti er færslan merkt sem slík í reikningi sveitarfélagsins.Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni undir minn yfirmann .Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson.
Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00