Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2015 16:00 Kristján í leik með Íslandi á ÓL í Aþenu árið 2004. vísir/teitur Þjálfari sænska félagsins Guif, Kristján Andrésson, býst við hörkuleik á milli Íslands og Svíþjóðar í kvöld. „Þessi leikur mun snúast um vörn og markvörslu. Líkt og Svíar verðum við að fá vörnina í gang og hraðaupphlaupin með," segir Kristján við Vísi en hann segir Svía vera með betri vörn og markvörslu en Ísland með betra sóknarlið. „Það verður erfitt fyrir Svía að glíma við Aron Pálmarsson og fleiri í toppformi. Mikið mun þó velta á vörninni og Ísland verður að fá vörn og markvörslu." Kim Andersson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá Svíum en Kristján segir í lagi að leyfa honum að leika lausum hala á meðan Ísland stöðvi aðra leikmenn. „Svíar eru með frábæran markvörð í Mattias Andersson og þegar hann ver þá ber Kim Andersson venjulega upp boltann. Það þarf að stöðva. Svíar eru með unga menn í vinstri skyttustöðunni og það er í fínu lagi að leyfa Andersson að skora átta mörk á meðan Ísland stöðvar hina í sókninni." Kristján segir Svía bjartsýna fyrir mótið og nokkuð sigurvissa fyrir leikinn gegn Íslandi. „Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." Kristján er Íslendingur en uppalinn í Svíþjóð þar sem hann býr. Hann segir íslensku ræturnar vera sterkar. „Auðvitað er ég Íslendingur. Þegar leikurinn hefst fer ég í íslenska landsliðstreyju og horfi á leikinn. Ég held auðvitað líka með Svíum en þegar þessar þjóðir mætast þá held ég alltaf með Íslandi."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Þjálfari sænska félagsins Guif, Kristján Andrésson, býst við hörkuleik á milli Íslands og Svíþjóðar í kvöld. „Þessi leikur mun snúast um vörn og markvörslu. Líkt og Svíar verðum við að fá vörnina í gang og hraðaupphlaupin með," segir Kristján við Vísi en hann segir Svía vera með betri vörn og markvörslu en Ísland með betra sóknarlið. „Það verður erfitt fyrir Svía að glíma við Aron Pálmarsson og fleiri í toppformi. Mikið mun þó velta á vörninni og Ísland verður að fá vörn og markvörslu." Kim Andersson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá Svíum en Kristján segir í lagi að leyfa honum að leika lausum hala á meðan Ísland stöðvi aðra leikmenn. „Svíar eru með frábæran markvörð í Mattias Andersson og þegar hann ver þá ber Kim Andersson venjulega upp boltann. Það þarf að stöðva. Svíar eru með unga menn í vinstri skyttustöðunni og það er í fínu lagi að leyfa Andersson að skora átta mörk á meðan Ísland stöðvar hina í sókninni." Kristján segir Svía bjartsýna fyrir mótið og nokkuð sigurvissa fyrir leikinn gegn Íslandi. „Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." Kristján er Íslendingur en uppalinn í Svíþjóð þar sem hann býr. Hann segir íslensku ræturnar vera sterkar. „Auðvitað er ég Íslendingur. Þegar leikurinn hefst fer ég í íslenska landsliðstreyju og horfi á leikinn. Ég held auðvitað líka með Svíum en þegar þessar þjóðir mætast þá held ég alltaf með Íslandi."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30
Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00
Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30