Arnór Þór: Ég er meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin Arnar Björnsson í Katar skrifar 15. janúar 2015 23:00 Arnór Þór Gunnarsson. Vísir/Eva Björk Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið í fjarveru Guðjóns Vals á æfingamótinu í síðustu viku og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum. „Ég er alltaf klár í að taka víti ef ég verð beðinn um það. Guðjón Valur er góð vítaskytta og það er erfitt að fara fram úr honum," sagði Arnór. Arnór Þór hefur staðið sig vel í þýsku úrvalsdeildinni í vetur og hann hefur verið duglegur að skora. En er ekkert mál að standa á punktinum og taka víti? „Jú auðvitað en það er góð tilfinning að fara á punktinn og skora. Arnór segir að sér hafi gengið ágætlega á æfingunum í Katar en hann tognaði lítillega aftan í læri í leiknum við Slóvena og þurfti að láta sjúkraþjálfarana vinna fyrir kaupinu sínu en hann er búinn að vera með á tveimur æfingum í Katar og gengið vel. Arnór er nú með á sínu þriðja stórmóti og segir að reynslan af hinum tveimur skipti miklu máli. „Ég held að ég sé meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin. Ég er rosalega spenntur og finn fyrir sömu tilfinningu hjá félögum mínum, menn vilja bara byrja mótið sem fyrst“. Liðið æfir oftast tvisvar á dag en hvað gera leikmennirnir þess á milli? „Borða, við erum eiginlega alltaf að borða. Við fórum í göngutúra og kíkjum í „mollið“ og skoðum hvað er í boði. Doha er æðisleg borg og allt til alls hérna,“ sagði Arnór. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við Arnór hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. 15. janúar 2015 18:00 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. 15. janúar 2015 20:15 Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. 15. janúar 2015 19:19 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. 15. janúar 2015 22:30 Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. 15. janúar 2015 19:39 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið í fjarveru Guðjóns Vals á æfingamótinu í síðustu viku og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum. „Ég er alltaf klár í að taka víti ef ég verð beðinn um það. Guðjón Valur er góð vítaskytta og það er erfitt að fara fram úr honum," sagði Arnór. Arnór Þór hefur staðið sig vel í þýsku úrvalsdeildinni í vetur og hann hefur verið duglegur að skora. En er ekkert mál að standa á punktinum og taka víti? „Jú auðvitað en það er góð tilfinning að fara á punktinn og skora. Arnór segir að sér hafi gengið ágætlega á æfingunum í Katar en hann tognaði lítillega aftan í læri í leiknum við Slóvena og þurfti að láta sjúkraþjálfarana vinna fyrir kaupinu sínu en hann er búinn að vera með á tveimur æfingum í Katar og gengið vel. Arnór er nú með á sínu þriðja stórmóti og segir að reynslan af hinum tveimur skipti miklu máli. „Ég held að ég sé meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin. Ég er rosalega spenntur og finn fyrir sömu tilfinningu hjá félögum mínum, menn vilja bara byrja mótið sem fyrst“. Liðið æfir oftast tvisvar á dag en hvað gera leikmennirnir þess á milli? „Borða, við erum eiginlega alltaf að borða. Við fórum í göngutúra og kíkjum í „mollið“ og skoðum hvað er í boði. Doha er æðisleg borg og allt til alls hérna,“ sagði Arnór. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við Arnór hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. 15. janúar 2015 18:00 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. 15. janúar 2015 20:15 Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. 15. janúar 2015 19:19 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. 15. janúar 2015 22:30 Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. 15. janúar 2015 19:39 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. 15. janúar 2015 18:00
HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30
Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. 15. janúar 2015 20:15
Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. 15. janúar 2015 19:19
Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45
Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. 15. janúar 2015 22:30
Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. 15. janúar 2015 19:39
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30
Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30