Boko Haram ekki aðeins svæðisbundin ógn Hrund Þórsdóttir skrifar 15. janúar 2015 20:00 Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann. Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira
Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann.
Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36
Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24
Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20
Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34
Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26