Boko Haram: Skutu konu sem var í miðjum hríðum Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2015 14:00 Frá Baga í Nígeríu. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin hafa myrt minnst 150 manns þegar þeir réðust á bæina Baga og Doron Baga í Nígeríu. Amnesty International segir að vígamenn hafi skotið konu þar sem hún lá og var að fæða barn. Útsendarar Amnesty hafa rætt við fjölda fólks sem lifði árásina af og aðra sem flúðu undun Boko Haram. Mannréttindasamtökin segja frá vitnisburði manns sem sagði vígamennina hafa skotið á allt og alla. Menn konur og börn og jafnvel skotið konu sem var í miðjum hríðum. „Drengurinn var kominn hálfur út.“ Maður á sextugsaldri sem Amnesty ræddi við faldi sig í runna og hann segist hafa séð um hundrað manns drepin áður en vígamenn fundu hann. Vígamennirnir eltu upp fjölda þeirra sem flúðu og ein kona sem Amnesty ræddi við sagði að um 300 konum hefði verið haldið föngnum í yfirgefnum skóla. „Þeir slepptu eldri konum, mæðrum og flestum börnunum eftir fjóra daga, en þeir eru enn með ungu konurnar í haldi.“ Sjá einnig: Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni.Þessi gervihnattamynd er sögð sýna gífurlega eyðileggingu eftir árás Boko HaramVísir/AFPSamtökin segja að ekki sé hægt að vita með vissu hve margir hafi fallið, né hve mikil eyðileggingin sé, þar sem Boko Haram ræður nú yfir svæðinu. Þó voru birtar myndir úr gervihnetti sem eiga að sýna eyðilegginguna. Önnur myndin var tekin þann 2. janúar og hin þann sjöunda. Human Rights Watch segir frá því að áætluð tala látinna sé allt frá tólf manns upp í tvö þúsund. Herinn segir þó ekkert til í að tala látinna hafi náð tvö þúsund og segir að 150 hafi fallið.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi við Blaðamenn í Búlgaríu um árásir Boko Haram.Vísir/AFPJohn Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir aðgerðir Boko Haram vera glæpi gegn mankyninu, samkvæmt AFP fréttaveitunni. „Það sem þeir hafa gert er glæpur gegn mankyninu og ekkert minna. Þetta er gífurlega viðbjóðsleg slátrun á saklausu fólki og Boko Haram ógna ekki einungis Nígeríu og nærliggjandi svæðum, heldur gildum okkar,“ sagði Kerry. Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10. janúar 2015 21:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin hafa myrt minnst 150 manns þegar þeir réðust á bæina Baga og Doron Baga í Nígeríu. Amnesty International segir að vígamenn hafi skotið konu þar sem hún lá og var að fæða barn. Útsendarar Amnesty hafa rætt við fjölda fólks sem lifði árásina af og aðra sem flúðu undun Boko Haram. Mannréttindasamtökin segja frá vitnisburði manns sem sagði vígamennina hafa skotið á allt og alla. Menn konur og börn og jafnvel skotið konu sem var í miðjum hríðum. „Drengurinn var kominn hálfur út.“ Maður á sextugsaldri sem Amnesty ræddi við faldi sig í runna og hann segist hafa séð um hundrað manns drepin áður en vígamenn fundu hann. Vígamennirnir eltu upp fjölda þeirra sem flúðu og ein kona sem Amnesty ræddi við sagði að um 300 konum hefði verið haldið föngnum í yfirgefnum skóla. „Þeir slepptu eldri konum, mæðrum og flestum börnunum eftir fjóra daga, en þeir eru enn með ungu konurnar í haldi.“ Sjá einnig: Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni.Þessi gervihnattamynd er sögð sýna gífurlega eyðileggingu eftir árás Boko HaramVísir/AFPSamtökin segja að ekki sé hægt að vita með vissu hve margir hafi fallið, né hve mikil eyðileggingin sé, þar sem Boko Haram ræður nú yfir svæðinu. Þó voru birtar myndir úr gervihnetti sem eiga að sýna eyðilegginguna. Önnur myndin var tekin þann 2. janúar og hin þann sjöunda. Human Rights Watch segir frá því að áætluð tala látinna sé allt frá tólf manns upp í tvö þúsund. Herinn segir þó ekkert til í að tala látinna hafi náð tvö þúsund og segir að 150 hafi fallið.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi við Blaðamenn í Búlgaríu um árásir Boko Haram.Vísir/AFPJohn Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir aðgerðir Boko Haram vera glæpi gegn mankyninu, samkvæmt AFP fréttaveitunni. „Það sem þeir hafa gert er glæpur gegn mankyninu og ekkert minna. Þetta er gífurlega viðbjóðsleg slátrun á saklausu fólki og Boko Haram ógna ekki einungis Nígeríu og nærliggjandi svæðum, heldur gildum okkar,“ sagði Kerry.
Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10. janúar 2015 21:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15
Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36
Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10. janúar 2015 21:44