Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Freyr Bjarnason skrifar 14. janúar 2015 09:25 Björk Guðmundsdóttir gefur út nýja plötu í mars. Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. Níu lög verða á plötunni, þar á meðal Stonemikler, Lionsong, Atom Dance og Quicksand. Upptökustjórar verða Arca, sem hefur unnið með Kanye West og FKA Twigs, og The Haxan Cloak.Skilaboðin frá Björk á Facebook-síðu hennar.Sex af lögunum á plötunni samdi Björk ein, tvö með Arca og eitt með John Flynn. Söngkonan annaðist sjálf strengjaútsetningar. Björk gaf síðast út Biophiliu árið 2011 með tilheyrandi appi sem vakti mikla athygli. Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. Níu lög verða á plötunni, þar á meðal Stonemikler, Lionsong, Atom Dance og Quicksand. Upptökustjórar verða Arca, sem hefur unnið með Kanye West og FKA Twigs, og The Haxan Cloak.Skilaboðin frá Björk á Facebook-síðu hennar.Sex af lögunum á plötunni samdi Björk ein, tvö með Arca og eitt með John Flynn. Söngkonan annaðist sjálf strengjaútsetningar. Björk gaf síðast út Biophiliu árið 2011 með tilheyrandi appi sem vakti mikla athygli.
Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira