Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2015 11:14 Bæði félögin snerta Alexander Birgi. vísir/skjáskot Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. Alexander Birgir Björnsson, þrettán ára nemandi í Grunnaskóla Grindavíkur, stóð fyrir tónleikum 24. nóvember til styrktar Einhverfusamtökunum og Birtu – landssamtökum foreldra barna/ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust. Bæði félögin snerta Alexander Birgi. Hann er einhverfur og tvö af systrabörnum hans einnig. Þá lést bróðir hans af slysförum árið 2010. Haustið 2013 fór Alexander að skipuleggja tónleika. Mamma hans frétti fljótt af því og forvitnaðist um hvað væri að gerast. Þá stóð ekki á svörum. Hann fékk Pétur Örn Guðmundsson frænda sinn og tónlistarmann til að aðstoða sig. „Ég fékk ekkert nei „ég get þetta ekki“ það sögðu allir já og það var í raun bara vandamál að koma öllu þessu fólki fyrir,“ segir Pétur. Í gær afhenti svo Alexander það sem safnaðist með tónleiknum eða hátt í þrettán hundruð þúsund sem hann skipti á milli félaganna tveggja. „Hann er dásamlegur, hann gefur svo mikla gleði og hlýju og nær einhvernvegin það besta útúr fólki. Ég er bara ofsalega stolt af honum,“ segir Elín Björg Birgisdóttir, kennari og móðir Alexanders. En ætlar Alexander að halda aðra svipaða tónleika í framtíðinni. „Já, árið 2016, maður veit aldrei.“ Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju. Alexander Birgir Björnsson, þrettán ára nemandi í Grunnaskóla Grindavíkur, stóð fyrir tónleikum 24. nóvember til styrktar Einhverfusamtökunum og Birtu – landssamtökum foreldra barna/ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust. Bæði félögin snerta Alexander Birgi. Hann er einhverfur og tvö af systrabörnum hans einnig. Þá lést bróðir hans af slysförum árið 2010. Haustið 2013 fór Alexander að skipuleggja tónleika. Mamma hans frétti fljótt af því og forvitnaðist um hvað væri að gerast. Þá stóð ekki á svörum. Hann fékk Pétur Örn Guðmundsson frænda sinn og tónlistarmann til að aðstoða sig. „Ég fékk ekkert nei „ég get þetta ekki“ það sögðu allir já og það var í raun bara vandamál að koma öllu þessu fólki fyrir,“ segir Pétur. Í gær afhenti svo Alexander það sem safnaðist með tónleiknum eða hátt í þrettán hundruð þúsund sem hann skipti á milli félaganna tveggja. „Hann er dásamlegur, hann gefur svo mikla gleði og hlýju og nær einhvernvegin það besta útúr fólki. Ég er bara ofsalega stolt af honum,“ segir Elín Björg Birgisdóttir, kennari og móðir Alexanders. En ætlar Alexander að halda aðra svipaða tónleika í framtíðinni. „Já, árið 2016, maður veit aldrei.“
Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50
Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05