Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo

„Næsta tölublað mun að sjálfsögðu innihalda skopteikningar af Múhameð og gera grín að stjórnmálamönnum og trúarbrögðum,“ hefur Poiltiken eftir Malka. Hann sagði að blaðið myndi ekki gefa neitt eftir en 10 starfsmenn þess létust í skotárás sem gerð var á ritstjórnarskrifstofurnar síðastliðinn miðvikudag.
Blaðið kemur út á miðvikudaginn og hefur það venjulega verið gefið ut í 60.000 eintökum. Það kemur hins vegar út í milljón eintökum nú í vikunni og þá verður það þýtt á 16 tungumál. Blaðamenn Charlie Hebdo fengu inni á skrifstofum franska dagblaðsins Libération og vinna þar að næstu útgáfu.
Tengdar fréttir

Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu
Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig.

Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“
Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið.

Fjölmennur samstöðufundur í París
Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni.

Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar
Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun.

Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs
Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo.

Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París
Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær.

Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay
Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins.

Hert öryggisgæsla í Frakklandi
Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka.

Blaðamenn ræddu við árásarmennina – Myndbönd
„Við erum að segja þér að við erum verjendur spámannsins,“ sagði Cherif Kouachi.