Bíó og sjónvarp

Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun?

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Hér má sjá aðstandendur kvikmyndarinnar Boyhood, sem var valin besta kvikmyndin.
Hér má sjá aðstandendur kvikmyndarinnar Boyhood, sem var valin besta kvikmyndin. Visir/Getty
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í nótt og var að vanda stórglæsileg. Hátíðin var í beinni textalýsingu á Vísi.

Hæst bar að Jóhann Jóhannsson hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmynd, en hann samdi tónlistina fyrir myndina The Theory of Everything. Þessi fyrrum liðsmaður rokksveitarinnar HAM og stofnandi sveitarinnar Apparats er fyrstur allra Íslendinga til að hljóta verðlaunin.

Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem unnu verðlaun á hátíðinni.

Jóhann Jóhannsson með styttuna frægu, fyrstur allra Íslendinga.Visir/Getty
Besta Kvikmynd– Drama

Boyhood

Besti leikari í kvikmynd– Drama

Eddie Redmayne-The Theory of Everything

Besti leikari í kvikmynd– Drama

Julianne Moore – Still Alice

Besta kvikmynd– Gaman- eða söngvamynd

The Grand Budapest Hotel

Besti leikari í kvikmynd - Gaman- eða söngvamynd

Michael Keaton – Birdman

Besta leikkona í kvikmynd- Gaman eða söngvamynd

Amy Adams – Big Eyes

Besti leikstjóri

Richard Linklater – Boyhood

Besti aukaleikari í kvikmynd

J.K. Simmons – Whiplash

Besta aukaleikkona í kvikmynd

Patricia Arquette – Boyhood

Besta handrit

Alexander Dinelaris, Armando Bo – Birdman

Besta teiknimynd

How to Train Your Dragon 2

Besta erlenda mynd

Leviathan, Russia

Besta lag - kvikmynd

Glory– Selma (John Legend, Common)

Besta tónlist – kvikmynd

Johann Johannsson – The Theory of Everything

Besti dramaþáttur

The Affair

Besti leikari í dramaþáttum

Kevin Spacey – House of Card

Besta leikkona í dramaþáttum

Ruth Wilson – The Affair

Besta sjónvarpsmynd eða smáseríu

Fargo

Besti leikari – sjónvarpsmynd eða smáseríu

Billy Bob Thornton – Fargo

Besta leikkona - sjónvarpsmynd eða smáseríu

Maggie Gyllenhaal – The Honorable Woman

Besti gamanþáttur

Transparent

Besti leikari í gamanþáttum

Jeffrey Tambor – Transparent

Besta leikkona í gamanþáttum

Gina Rodriguez – Jane the Virgin

Besti aukaleikari – þættir, sjónvarpsmynd eða smásería

Matt Bomer – The Normal Heart

Besta aukaleikkona þættir, sjónvarpsmynd eða smásería

Joanne Frogatt - Downton Abbey






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.