Apple á of mikið af peningum Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 14:04 Vísir/AP Tæknirisinn Apple, sem setti í gær met í hagnaði á ársfjórðungi, á svo mikið af peningum að forsvarsmenn tæknirisans vita ekki hvað þeir eiga að gera við hann. Á fyrsta ársfjórðungi efnahagsárs fyrirtækisins var hagnaðurinn um 18 milljarðar dala. Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. Til samanburðar má benda á að verg landsframleiðsla á Íslandi árið 2013 var 1.873 milljarðar króna. Í rauninni á fyrirtækið 178 milljarða en skuldir þess eru 35 milljarðar.Sjá einnig: Apple setur met í hagnaði. Á vef BBC segir að fyrirtækið eignist peninga hraðar en þeir geti eytt þeim. Þá er vandamál, hvernig mögulegt sé að hluthafar græði á þessu peningafjalli. Stærstu kaup fyrirtækisins voru gerð þegar Apple keypti tónlistarveituna Beats, en það fyrirtæki kostaði 3 milljarða dala. Þar að auki er áætlað að fyrirtækið muni í heildina hafa varið fimm milljörðum í byggingu nýrra höfuðstöðva. Einhverjir hluthafar hafa farið fram á að Apple kaupi af þeim hlutafé og komi þannig hagnaðinum yfir á hluthafa. Einn þeirra höfðaði mál gegn fyrirtækinu til að fá þessu framgengt. Á síðasta ári keypti Apple hlutabréf í fyrirtækinu fyrir um 49 milljarða dala. Fréttaveitan Reuters segir að niðurstöður uppgjörsins, sem kynntar voru í gær, muni auka hraða hlutabréfakaupanna og telja sumir greinendur að fyrirtækið muni jafnvel kaupa hlutabréf fyrir um 200 milljarða dala á árinu. Gengi Apple hefur hækkað gífurlega í dag, eftir að uppgjörið var kynnt í gær. Á ári hefur gengið hækkað um 39 prósent. Tækni Tengdar fréttir Gómaður með 94 iPhone límda við sig Smyglari notaði límband til að festa á sig símana og reyndi að koma þeim til Kína. 13. janúar 2015 13:45 Apple Watch á markað í apríl Fyrsta snjallúr tæknirisans var kynnt í september, en talið er að sala þess muni ganga vel. 28. janúar 2015 13:08 Apple setur met í hagnaði Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gefið út tölur yfir hagnað á fyrsta ársfjórðungi og er hann átján milljarðar bandaríkjadala. 28. janúar 2015 08:02 Stálu 240 iPhone 6 í Kína Þrír menn grófu sig inn í vöruskemmu til að koma höndum yfir síma frá Apple. 7. janúar 2015 23:51 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Apple, sem setti í gær met í hagnaði á ársfjórðungi, á svo mikið af peningum að forsvarsmenn tæknirisans vita ekki hvað þeir eiga að gera við hann. Á fyrsta ársfjórðungi efnahagsárs fyrirtækisins var hagnaðurinn um 18 milljarðar dala. Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. Til samanburðar má benda á að verg landsframleiðsla á Íslandi árið 2013 var 1.873 milljarðar króna. Í rauninni á fyrirtækið 178 milljarða en skuldir þess eru 35 milljarðar.Sjá einnig: Apple setur met í hagnaði. Á vef BBC segir að fyrirtækið eignist peninga hraðar en þeir geti eytt þeim. Þá er vandamál, hvernig mögulegt sé að hluthafar græði á þessu peningafjalli. Stærstu kaup fyrirtækisins voru gerð þegar Apple keypti tónlistarveituna Beats, en það fyrirtæki kostaði 3 milljarða dala. Þar að auki er áætlað að fyrirtækið muni í heildina hafa varið fimm milljörðum í byggingu nýrra höfuðstöðva. Einhverjir hluthafar hafa farið fram á að Apple kaupi af þeim hlutafé og komi þannig hagnaðinum yfir á hluthafa. Einn þeirra höfðaði mál gegn fyrirtækinu til að fá þessu framgengt. Á síðasta ári keypti Apple hlutabréf í fyrirtækinu fyrir um 49 milljarða dala. Fréttaveitan Reuters segir að niðurstöður uppgjörsins, sem kynntar voru í gær, muni auka hraða hlutabréfakaupanna og telja sumir greinendur að fyrirtækið muni jafnvel kaupa hlutabréf fyrir um 200 milljarða dala á árinu. Gengi Apple hefur hækkað gífurlega í dag, eftir að uppgjörið var kynnt í gær. Á ári hefur gengið hækkað um 39 prósent.
Tækni Tengdar fréttir Gómaður með 94 iPhone límda við sig Smyglari notaði límband til að festa á sig símana og reyndi að koma þeim til Kína. 13. janúar 2015 13:45 Apple Watch á markað í apríl Fyrsta snjallúr tæknirisans var kynnt í september, en talið er að sala þess muni ganga vel. 28. janúar 2015 13:08 Apple setur met í hagnaði Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gefið út tölur yfir hagnað á fyrsta ársfjórðungi og er hann átján milljarðar bandaríkjadala. 28. janúar 2015 08:02 Stálu 240 iPhone 6 í Kína Þrír menn grófu sig inn í vöruskemmu til að koma höndum yfir síma frá Apple. 7. janúar 2015 23:51 Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gómaður með 94 iPhone límda við sig Smyglari notaði límband til að festa á sig símana og reyndi að koma þeim til Kína. 13. janúar 2015 13:45
Apple Watch á markað í apríl Fyrsta snjallúr tæknirisans var kynnt í september, en talið er að sala þess muni ganga vel. 28. janúar 2015 13:08
Apple setur met í hagnaði Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gefið út tölur yfir hagnað á fyrsta ársfjórðungi og er hann átján milljarðar bandaríkjadala. 28. janúar 2015 08:02
Stálu 240 iPhone 6 í Kína Þrír menn grófu sig inn í vöruskemmu til að koma höndum yfir síma frá Apple. 7. janúar 2015 23:51