Apple Watch á markað í apríl Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 13:08 Mynd/Apple Tim Cook, forstjóri Apple, tilkynnti í gær að snjallúr tæknirisans, Apple Watch, kæmi á markað í apríl næstkomandi. Um er að ræða fyrsta snjallúr fyrirtækisins og var það hannað með Nike. Þrátt fyrir að nú sé vitað hvenær það komi á markað eru enn ýmsar spurningar uppi, sem varða meðal annars rafhlöðuendingu. Samkvæmt vef Business Insider, hefur Apple haldið því fram að rafhlaða úrsins muni endast yfir daginn. Þó hafa heyrst fregnir af því að það endist einungis í tvo og hálfan tíma með mikilli notkun eða þrjá tíma, þar sem það sýnir einungis tímann. „Jafnvel þó það gerði ekkert nema segja fólki hvað klukkan væri, er líklegt að Apple muni selja milljónir úra í fyrstu útgáfu,“ hefur Business Insider eftir, Ben Wood, greinanda. Fjölmörg smáforrit Apple verða aðgengileg með úrinu og er búist við því að forritarar muni taka því opnum örmum. Tækni Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, tilkynnti í gær að snjallúr tæknirisans, Apple Watch, kæmi á markað í apríl næstkomandi. Um er að ræða fyrsta snjallúr fyrirtækisins og var það hannað með Nike. Þrátt fyrir að nú sé vitað hvenær það komi á markað eru enn ýmsar spurningar uppi, sem varða meðal annars rafhlöðuendingu. Samkvæmt vef Business Insider, hefur Apple haldið því fram að rafhlaða úrsins muni endast yfir daginn. Þó hafa heyrst fregnir af því að það endist einungis í tvo og hálfan tíma með mikilli notkun eða þrjá tíma, þar sem það sýnir einungis tímann. „Jafnvel þó það gerði ekkert nema segja fólki hvað klukkan væri, er líklegt að Apple muni selja milljónir úra í fyrstu útgáfu,“ hefur Business Insider eftir, Ben Wood, greinanda. Fjölmörg smáforrit Apple verða aðgengileg með úrinu og er búist við því að forritarar muni taka því opnum örmum.
Tækni Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira