Reynt að svindla á notendum Apple Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 08:03 Vísir/Getty „Enn og aftur berast okkur tilkynningar um að verið sé að reyna að gabba fólk á netinu,“ skrifaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook síðu sína í gær. Þá hafði lögreglunni borist tilkynningar um að Apple notendur hafi fengið skilaboð um kaup á iTunes, tónlistarveitu Apple. Hafi þeir ekki átt í slíkum viðskiptum er þeim sagt að smella á tengil til að laga það. „Glæpurinn er að tengilinn vísar á falska síðu sem þó lítur rétt út. Þar er fólk beðið að skrá sig og ef það gerir það þá fá þjófarnir þær upplýsingar og geta nýtt sér til að stela.“ Lögreglan biður fólk um að vera á varðbergi gagnvart slíkum sendingum og ganga úr skugga um að ekki sé um gabb að ræða. Vakni einhverjar grunsemdir sé best að senda fyrirspurn um málið til viðkomandi aðila. Þá sé einföld varnaraðgerð að forðast einfaldlega alla tengla sem berast í pósti og að fara á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis. „Verið á varðbergi, verið meðvituð um hættuna og ræðið þetta meðal fjölskyldu og vina.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tækni Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
„Enn og aftur berast okkur tilkynningar um að verið sé að reyna að gabba fólk á netinu,“ skrifaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook síðu sína í gær. Þá hafði lögreglunni borist tilkynningar um að Apple notendur hafi fengið skilaboð um kaup á iTunes, tónlistarveitu Apple. Hafi þeir ekki átt í slíkum viðskiptum er þeim sagt að smella á tengil til að laga það. „Glæpurinn er að tengilinn vísar á falska síðu sem þó lítur rétt út. Þar er fólk beðið að skrá sig og ef það gerir það þá fá þjófarnir þær upplýsingar og geta nýtt sér til að stela.“ Lögreglan biður fólk um að vera á varðbergi gagnvart slíkum sendingum og ganga úr skugga um að ekki sé um gabb að ræða. Vakni einhverjar grunsemdir sé best að senda fyrirspurn um málið til viðkomandi aðila. Þá sé einföld varnaraðgerð að forðast einfaldlega alla tengla sem berast í pósti og að fara á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis. „Verið á varðbergi, verið meðvituð um hættuna og ræðið þetta meðal fjölskyldu og vina.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tækni Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira