Facebook, Instagram og Tinder niðri í nótt Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 07:10 Vísir/Getty Samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram og Tinder virkuðu ekki í nótt um heim allan. Aðrir samfélagsmiðlar eins og Twitter virkuðu enn og hefur kassamerkið Facebookdown verið notað gríðarlega mikið þar. Í lok september í fyrra notaði 1,25 milljarður manna Facebook á degi hverjum. Samfélagsmiðillinn lá niðri í rúma klukkustund. Hakkarahópurinn Lizard Squad virðist hafa gert árás á samfélagsmiðlana, en samkvæmt Twitter síðu þeirra, gerðu þeir einnig árás á MySpace. Lizard Squad gerði einnig árás á tölvukerfi Malaysia Airlines í gær, samkvæmt Sky News. Á heimasíðu fyrirtækisins settu þeir upp skilaboðin: 404 - Plane not found. Hacked by Cyber Caliphate. Þar að auki gerði hópurinn árás og Microsoft og Sony um jólin, svo að leikjaþjónustur fyrirtækjanna lágu niðri. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 Hér að neðan má sjá yfirlit yfir færslur á Twitter, sem notast við #Facebook down. Fjölmörg þeirra eru bráðfyndin og margir notendur Twitter vekja athygli á því hve margir séu háðir Facebook. Forrit sem tengjast við Facebook virkuðu ekki heldur í nótt. Þar á meðal er Tinder en Instagram er einnig í eigu Facebook. #facebookdown Tweets Kassamerkið ThingsIDidWhenFacebookWasDown, eða; Það sem ég gerði á meðan Facebook lá niðri, hefur einnig vakið mikla lukku nú í morgunsárið. #thingsididwhenfacebookwasdown Tweets Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram og Tinder virkuðu ekki í nótt um heim allan. Aðrir samfélagsmiðlar eins og Twitter virkuðu enn og hefur kassamerkið Facebookdown verið notað gríðarlega mikið þar. Í lok september í fyrra notaði 1,25 milljarður manna Facebook á degi hverjum. Samfélagsmiðillinn lá niðri í rúma klukkustund. Hakkarahópurinn Lizard Squad virðist hafa gert árás á samfélagsmiðlana, en samkvæmt Twitter síðu þeirra, gerðu þeir einnig árás á MySpace. Lizard Squad gerði einnig árás á tölvukerfi Malaysia Airlines í gær, samkvæmt Sky News. Á heimasíðu fyrirtækisins settu þeir upp skilaboðin: 404 - Plane not found. Hacked by Cyber Caliphate. Þar að auki gerði hópurinn árás og Microsoft og Sony um jólin, svo að leikjaþjónustur fyrirtækjanna lágu niðri. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 Hér að neðan má sjá yfirlit yfir færslur á Twitter, sem notast við #Facebook down. Fjölmörg þeirra eru bráðfyndin og margir notendur Twitter vekja athygli á því hve margir séu háðir Facebook. Forrit sem tengjast við Facebook virkuðu ekki heldur í nótt. Þar á meðal er Tinder en Instagram er einnig í eigu Facebook. #facebookdown Tweets Kassamerkið ThingsIDidWhenFacebookWasDown, eða; Það sem ég gerði á meðan Facebook lá niðri, hefur einnig vakið mikla lukku nú í morgunsárið. #thingsididwhenfacebookwasdown Tweets
Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira