Sverre lék líklega síðasta landsleikinn í kvöld: Ennþá sárara Arnar Björnsson í Katar skrifar 26. janúar 2015 20:25 Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira