Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 13:00 Snorri Steinn Guðjónsson lék lengi í Danmörku og þekkir vel til mótherjanna sem hann þarf að eiga við á morgun. Á HM 2007 skoraði Snorri 15 mörk í frábærum handboltaleik gegn Dönum. Ísland mætir Dönum í kvöld klukkan 18.00. „Það eru ekki bara góðar minningar úr þeim leik því við töpuðum honum í 8-liða úrslitum og vorum grátlega nálægt því að fara í undanúrslit. Ég vona að leikurinn annað kvöld verði spennandi, góður handboltaleikur. Þetta eru bæði mjög góð handboltalið ef þau hitta á góðan dag,“ segir Snorri. „Það hefur verið smá rússibani í þessu hjá okkur og það vita allir hvernig leikurinn fer ef við spilum eins og á móti Tékkum. Það var léttir að komast í 16 liða úrslitin og gott að vera komnir áfram.“ „Pressan er á Dönum því það yrði mikið áfall fyrir þá ef þeir falla úr keppni. Auðvitað verðum við fúlir ef við töpum en við höfum sýnt það að við geta strítt bestu liðunum. Ef við hittum á góðan leik þá held ég að leikurinn verði spennandi.“ Þú spilaðir lengi í Danmörku og þekkir nánast alla í danska liðinu. Hvernig strákar eru þetta? „Þetta eru allt frábærir karakterar, góðir drengir og það var yndislegt að spila með þeim öllum. Ég get ekki sagt þér neitt leiðinlegt um neinn af þeim. Þetta eru miklir íþróttamenn og vilja mikið. Þeir eru svipaðir og við. Þeir eru hérna til þess að vinna gullið“. Þú hefur margoft flutt langa fyrirlestra í leikhléum íslenska liðsins, Gummi komst ekkert að? „Maður tekur alltaf eftir Gumma, hann er skoppandi eins og brjálaður maður á hliðarlínunni. Þegar leikurinn byrjar er þetta eitthvað sem maður pælir í. Þetta er meiri höfuðverkur þjálfaranna því þeir þekkja hvor annan betur en aðra þjálfara. Ég held að Danirnir gætu komið með fullt af hlutum gegn okkur og við þurfum að búa okkur undir þetta allt og lesa leikinn á meðan honum stendur“. Ertu kvíðinn eða spenntur? „Nei ég er langt frá því að vera kvíðinn alla vegana ennþá en það verður náttúrulega smá hnútur í maganum á morgun en meira spenningur. Það er alltaf skemmtilegt að spila svona leiki því þetta er bara bikarleikur. Við höfum allt að vinna því við erum litla liðið og það hefur oft hentað okkur ágætlega. Það breytir því ekki að við ætlum í þennan leik til að vinna, annað yrði bara vonbrigði.“ Allt viðtalið má sjá í viðtalinu hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson lék lengi í Danmörku og þekkir vel til mótherjanna sem hann þarf að eiga við á morgun. Á HM 2007 skoraði Snorri 15 mörk í frábærum handboltaleik gegn Dönum. Ísland mætir Dönum í kvöld klukkan 18.00. „Það eru ekki bara góðar minningar úr þeim leik því við töpuðum honum í 8-liða úrslitum og vorum grátlega nálægt því að fara í undanúrslit. Ég vona að leikurinn annað kvöld verði spennandi, góður handboltaleikur. Þetta eru bæði mjög góð handboltalið ef þau hitta á góðan dag,“ segir Snorri. „Það hefur verið smá rússibani í þessu hjá okkur og það vita allir hvernig leikurinn fer ef við spilum eins og á móti Tékkum. Það var léttir að komast í 16 liða úrslitin og gott að vera komnir áfram.“ „Pressan er á Dönum því það yrði mikið áfall fyrir þá ef þeir falla úr keppni. Auðvitað verðum við fúlir ef við töpum en við höfum sýnt það að við geta strítt bestu liðunum. Ef við hittum á góðan leik þá held ég að leikurinn verði spennandi.“ Þú spilaðir lengi í Danmörku og þekkir nánast alla í danska liðinu. Hvernig strákar eru þetta? „Þetta eru allt frábærir karakterar, góðir drengir og það var yndislegt að spila með þeim öllum. Ég get ekki sagt þér neitt leiðinlegt um neinn af þeim. Þetta eru miklir íþróttamenn og vilja mikið. Þeir eru svipaðir og við. Þeir eru hérna til þess að vinna gullið“. Þú hefur margoft flutt langa fyrirlestra í leikhléum íslenska liðsins, Gummi komst ekkert að? „Maður tekur alltaf eftir Gumma, hann er skoppandi eins og brjálaður maður á hliðarlínunni. Þegar leikurinn byrjar er þetta eitthvað sem maður pælir í. Þetta er meiri höfuðverkur þjálfaranna því þeir þekkja hvor annan betur en aðra þjálfara. Ég held að Danirnir gætu komið með fullt af hlutum gegn okkur og við þurfum að búa okkur undir þetta allt og lesa leikinn á meðan honum stendur“. Ertu kvíðinn eða spenntur? „Nei ég er langt frá því að vera kvíðinn alla vegana ennþá en það verður náttúrulega smá hnútur í maganum á morgun en meira spenningur. Það er alltaf skemmtilegt að spila svona leiki því þetta er bara bikarleikur. Við höfum allt að vinna því við erum litla liðið og það hefur oft hentað okkur ágætlega. Það breytir því ekki að við ætlum í þennan leik til að vinna, annað yrði bara vonbrigði.“ Allt viðtalið má sjá í viðtalinu hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30