Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 17:52 Dómgæsla króatíska dómaraparsins sem dæmdi viðureign Austurríkis og Katar í 16-liða úrslitum HM í handbolta í Katar. vakti athygli. Heimamenn höfðu betur, 29-27. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Austurríkis, vildi ekki tjá sig um dómgæsluna á blaðamannafundi en sagði þó við Vísi eftir leik að hann hafi verið hissa á mörgum ákvörðunum dómaranna. „Ég passaði mig á því að segja ekkert við fjölmiðlamenn um dómgæsluna svo ég verði ekki dæmdur í bann. En ég neita því ekki að sumir dómarnir voru undarlegir,“ sagði Patrekur í stuttu spjalli við Arnar Björnsson eftir blaðamannafundinn. Arnar rædddi einnig við markvörðinn Nikola Marinovic og fyrirliðann Viktor Szilagyi eftir leik. „Ég óska Katar til hamingju með sigurinn og sætið í 8-liða úrslitunum. En ég er stoltur af liðinu og hverjum einasta leikmanni. Við börðumst fram á síðustu stundu og ég held að Austurríki geti verið stolt af handboltalandsliðinu sínu,“ sagði Marinovic en viðtölin við þá má sjá í heild sinni efst í fréttinni. Markvörðurinn öflugi vildi þó ekkert tjá sig um dómgæsluna en Szilagyi undraðist margt í starfi dómaranna í dag. „Ég skil ekki mörg sóknarbrotin sem þeir dæmdu á bæði lið, sérstaklega í seinni hálfleik. Ég veit ekki til þess að nokkurt lið hafi brotið jafn oft af sér í sókn og þessi lið gerðu í kvöld. Það hef ég aldrei séð áður í handbolta.“ „Vonbrigðin eru mikil núna. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarnar vikur og þetta var afar erfiður leikur. Þetta er mjög erfitt fyrir okkur.“ „Manni hefur verið kennt frá því í æsku að sækja alltaf að markinu. Svo þegar maður sótti að markinu í kvöld var dæmt á mann í annað hvert skiptið. Þá var erfitt að halda ró sinni og spila handbolta.“ Hann segist vera stoltur af sínu liði. „Já, ég er stoltur og sú tilfinning kemur örugglega almennilega eftir nokkra daga.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30 Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30 Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Dómgæsla króatíska dómaraparsins sem dæmdi viðureign Austurríkis og Katar í 16-liða úrslitum HM í handbolta í Katar. vakti athygli. Heimamenn höfðu betur, 29-27. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Austurríkis, vildi ekki tjá sig um dómgæsluna á blaðamannafundi en sagði þó við Vísi eftir leik að hann hafi verið hissa á mörgum ákvörðunum dómaranna. „Ég passaði mig á því að segja ekkert við fjölmiðlamenn um dómgæsluna svo ég verði ekki dæmdur í bann. En ég neita því ekki að sumir dómarnir voru undarlegir,“ sagði Patrekur í stuttu spjalli við Arnar Björnsson eftir blaðamannafundinn. Arnar rædddi einnig við markvörðinn Nikola Marinovic og fyrirliðann Viktor Szilagyi eftir leik. „Ég óska Katar til hamingju með sigurinn og sætið í 8-liða úrslitunum. En ég er stoltur af liðinu og hverjum einasta leikmanni. Við börðumst fram á síðustu stundu og ég held að Austurríki geti verið stolt af handboltalandsliðinu sínu,“ sagði Marinovic en viðtölin við þá má sjá í heild sinni efst í fréttinni. Markvörðurinn öflugi vildi þó ekkert tjá sig um dómgæsluna en Szilagyi undraðist margt í starfi dómaranna í dag. „Ég skil ekki mörg sóknarbrotin sem þeir dæmdu á bæði lið, sérstaklega í seinni hálfleik. Ég veit ekki til þess að nokkurt lið hafi brotið jafn oft af sér í sókn og þessi lið gerðu í kvöld. Það hef ég aldrei séð áður í handbolta.“ „Vonbrigðin eru mikil núna. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarnar vikur og þetta var afar erfiður leikur. Þetta er mjög erfitt fyrir okkur.“ „Manni hefur verið kennt frá því í æsku að sækja alltaf að markinu. Svo þegar maður sótti að markinu í kvöld var dæmt á mann í annað hvert skiptið. Þá var erfitt að halda ró sinni og spila handbolta.“ Hann segist vera stoltur af sínu liði. „Já, ég er stoltur og sú tilfinning kemur örugglega almennilega eftir nokkra daga.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30 Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30 Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30
Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39
Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09
Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30
Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23