Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2015 15:23 Yfirmenn RÚV hafa ekki viljað gefa þumlung eftir í viðræðum við Adolf Inga um starfslok hans. Vísir Stjórn Bandalags háskólamanna hefur ákveðið að höfða prófmál á hendur RÚV. Málið snýst um biðlaun Adolfs Inga Erlingssonar íþróttafréttamanns en hann hefur átt í árangurslausum samningaviðræðum við RÚV um biðlaunarétt sinn. Kjarninn greinir frá þessu en Vísir fjallaði á sínum tíma um mál Adolfs Inga, sem rekinn var frá stofnuninni í nóvember árið 2013. Hann taldi sig þá grátt leikinn og sagði Vísi þá að hann ætlaði í mál við RÚV. Nú hefur sem sagt dregið til tíðinda í málinu en Páll Halldórsson, formaður BHM, segir Kjarnanum að mikilvægt sé að dómstólar skeri úr um stöðu og réttindi starfsmanna stofnana sem breytt er í opinber hlutafélög. Adolf Ingi segir farir sínar ekki sléttar, stofnunin hafi gert tilraun til að hlunnfara sig í samningum en honum var „þröngvað gegn mínum vilja af vöktum og hætta að vinna í sjónvarpinu og vinna bara á vef og í útvarpi samþykkti ég það með þeim skilmálum að ég héldi mínum tekjum. Það var samþykkt, sem betur fer í votta viðurvist, því það var síðan svikið. Ég reyndi í heilt ár að fá leiðréttingu á þessu en árangurslaust.“ Adolf Ingi greindi frá því að hann hafi, meðan hann starfaði undir stjórn Kristínar Hálfdánardóttur, mátt sæta heiftarlegu einelti á vinnustað. Tengdar fréttir Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38 Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Stjórn Bandalags háskólamanna hefur ákveðið að höfða prófmál á hendur RÚV. Málið snýst um biðlaun Adolfs Inga Erlingssonar íþróttafréttamanns en hann hefur átt í árangurslausum samningaviðræðum við RÚV um biðlaunarétt sinn. Kjarninn greinir frá þessu en Vísir fjallaði á sínum tíma um mál Adolfs Inga, sem rekinn var frá stofnuninni í nóvember árið 2013. Hann taldi sig þá grátt leikinn og sagði Vísi þá að hann ætlaði í mál við RÚV. Nú hefur sem sagt dregið til tíðinda í málinu en Páll Halldórsson, formaður BHM, segir Kjarnanum að mikilvægt sé að dómstólar skeri úr um stöðu og réttindi starfsmanna stofnana sem breytt er í opinber hlutafélög. Adolf Ingi segir farir sínar ekki sléttar, stofnunin hafi gert tilraun til að hlunnfara sig í samningum en honum var „þröngvað gegn mínum vilja af vöktum og hætta að vinna í sjónvarpinu og vinna bara á vef og í útvarpi samþykkti ég það með þeim skilmálum að ég héldi mínum tekjum. Það var samþykkt, sem betur fer í votta viðurvist, því það var síðan svikið. Ég reyndi í heilt ár að fá leiðréttingu á þessu en árangurslaust.“ Adolf Ingi greindi frá því að hann hafi, meðan hann starfaði undir stjórn Kristínar Hálfdánardóttur, mátt sæta heiftarlegu einelti á vinnustað.
Tengdar fréttir Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00 Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38 Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Lukkudýrið gekk næstum að Adolfi Inga dauðum "Þetta er það heitasta sem ég upplifað,“ segir Adolf Ingi Erlingsson, sem prófaði að gerast lukkdýr á EM í Serbíu fyrir skömmu. 30. janúar 2012 08:00
Adolf Ingi: Ekki eina fórnarlamb eineltis á RÚV Guðmundur Benediktsson, fyrrverandi þulur á Rás 1, segir einelti grassera innan stofnunarinnar. 6. desember 2013 16:38
Adolf Ingi á ströndinni með klappstýrum Adolf Ingi Erlingsson verður með innslög frá Evrópumótinu í strandhandbolta á vef Evrópska handboltasambandsins í sumar. "Það verður diskótekari sem heldur uppi fjörinu, klappstýrur og læti,“ segir Dolli. 31. maí 2013 13:00
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41
Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9. desember 2013 13:40