Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 21. janúar 2015 08:00 Vísir/Eva Björk „Við leggjum áherslu á að vaxa. Eins og ég hef áður sagt þá höfum við lent í því að vinna riðla á stórmóti en standa eftir með tómar hendur,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnftefli Íslands og Frakklands á HM í handbolta í gær. Ísland fékk tækifæri til að vinna leikinn í gær en Thierry Omeyer varði þvingað skot Arons Pálmarssonar á lokasekúndunum. Leikurinn hafði verið jafn og spennandi allan leikinn og frammistaða Íslands sú langbesta í keppninni til þessa. Það síðastnefnda gladdi Guðjón Val fyrst og fremst. „Auðvitað vill maður vinna alla leiki og vera í efsta sæti riðilsins en við verðum ekki heimsmeistarar í einum leik.“ „Við þurfum að bæta okkur og geta átt ákveðin öryggisnet sem hægt er að leita í ef illa gengur. Við þurfum að vera með hluti í sóknarleiknum sem við vitum að gengur vel ef vörn og markvarsla er stöðug.“ „Allt þetta þarf að vera til staðar í úrslitakeppninni og þangað ætlum við okkur - í 16-liða úrslitin.“ Ísland steinlá fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á mótinu en vann svo sigur á Alsír eftir erfiða byrjun í þeim leik. „Við grófum okkur ákveðna gryfju gegn Svíum og það var ekki auðvelt að koma okkur upp úr henni eins og sást gegn Alsír.“ „En mér finnst að við séum á réttri leið. Það breytir því þó ekki að næsti leikur byrjar í stöðunni 0-0. Þá er um að gera að koma okkur á eins góðan stað og við getum fyrir 16-liða úrslitin og þá fyrst byrjar mótið.“ Ísland mætir Tékklandi í Al Sadd hölinni á morgun. Tékkar eru enn stigalausir í riðlinum og þurfa að vinna leikinn til að halda í vonina um sæti í 16-liða úrslitunum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20. janúar 2015 22:01 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
„Við leggjum áherslu á að vaxa. Eins og ég hef áður sagt þá höfum við lent í því að vinna riðla á stórmóti en standa eftir með tómar hendur,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnftefli Íslands og Frakklands á HM í handbolta í gær. Ísland fékk tækifæri til að vinna leikinn í gær en Thierry Omeyer varði þvingað skot Arons Pálmarssonar á lokasekúndunum. Leikurinn hafði verið jafn og spennandi allan leikinn og frammistaða Íslands sú langbesta í keppninni til þessa. Það síðastnefnda gladdi Guðjón Val fyrst og fremst. „Auðvitað vill maður vinna alla leiki og vera í efsta sæti riðilsins en við verðum ekki heimsmeistarar í einum leik.“ „Við þurfum að bæta okkur og geta átt ákveðin öryggisnet sem hægt er að leita í ef illa gengur. Við þurfum að vera með hluti í sóknarleiknum sem við vitum að gengur vel ef vörn og markvarsla er stöðug.“ „Allt þetta þarf að vera til staðar í úrslitakeppninni og þangað ætlum við okkur - í 16-liða úrslitin.“ Ísland steinlá fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á mótinu en vann svo sigur á Alsír eftir erfiða byrjun í þeim leik. „Við grófum okkur ákveðna gryfju gegn Svíum og það var ekki auðvelt að koma okkur upp úr henni eins og sást gegn Alsír.“ „En mér finnst að við séum á réttri leið. Það breytir því þó ekki að næsti leikur byrjar í stöðunni 0-0. Þá er um að gera að koma okkur á eins góðan stað og við getum fyrir 16-liða úrslitin og þá fyrst byrjar mótið.“ Ísland mætir Tékklandi í Al Sadd hölinni á morgun. Tékkar eru enn stigalausir í riðlinum og þurfa að vinna leikinn til að halda í vonina um sæti í 16-liða úrslitunum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20. janúar 2015 22:01 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20. janúar 2015 22:01
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54
Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15
Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11
Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01
Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða