Vigdís Hauksdóttir á Tinder Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2015 18:01 Vísir verður að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er "single“. Vísir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, vekur athygli hvar sem hún fer og það fór ekki fram hjá þeim sem eru skráðir á stefnumótavefinn Tinder þegar nýr meðlimur var mættur til leiks í gærkvöldi: nefnilega Vigdís Hauksdóttir. „Já, ég er búin að skrá mig út af þessu. Sko, ég var með saumaklúbb í gær og þær voru hjá mér Bifrastarskvísurnar. Og, þetta varð nú bara til hérna í einhverju djóki,“ segir Vigdís og telur ljóst að hún megi ekki snúa sér við, án þess að eftir því sé tekið. Vísir verður því að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er „single“.Sjá einnig:Frægir Íslendingar á Tinder „Það er alltaf gaman í saumaklúbb. Og það var bara farið þarna inn og út aftur í gær. Ég bauð þeim í mat og svo var farið að spjalla. Ætli þetta verði ekki upplegg í næsta áramótaskaupi?“ spyr Vigdís og svarar spurningunni sjálf, og henni er skemmt: „Jú, alveg örugglega. Ég veit ekki hvar Íslendingar væru ef þeir hefðu ekki Vigdísi Hauksdóttir. Landsmenn eru heppnir með það að Reykvíkingar hafa kosið mig á þing í tvígang. Skemmtanagildið er ótvírætt.“ Vigdís segist ekki síst hafa verið að kanna rangala internetsins, kynna sér viðmótið sem þarna er. „Ég var að skoða umhverfið. Ég á 21 árs gamlan son og 16 ára gamla dóttur, þannig að ég verð að vita hvernig þetta virkar.“ Tengdar fréttir Tinder fyrir ketti Nýtt smáforrit tengir saman kisur. 14. október 2014 17:30 Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41 Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, vekur athygli hvar sem hún fer og það fór ekki fram hjá þeim sem eru skráðir á stefnumótavefinn Tinder þegar nýr meðlimur var mættur til leiks í gærkvöldi: nefnilega Vigdís Hauksdóttir. „Já, ég er búin að skrá mig út af þessu. Sko, ég var með saumaklúbb í gær og þær voru hjá mér Bifrastarskvísurnar. Og, þetta varð nú bara til hérna í einhverju djóki,“ segir Vigdís og telur ljóst að hún megi ekki snúa sér við, án þess að eftir því sé tekið. Vísir verður því að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er „single“.Sjá einnig:Frægir Íslendingar á Tinder „Það er alltaf gaman í saumaklúbb. Og það var bara farið þarna inn og út aftur í gær. Ég bauð þeim í mat og svo var farið að spjalla. Ætli þetta verði ekki upplegg í næsta áramótaskaupi?“ spyr Vigdís og svarar spurningunni sjálf, og henni er skemmt: „Jú, alveg örugglega. Ég veit ekki hvar Íslendingar væru ef þeir hefðu ekki Vigdísi Hauksdóttir. Landsmenn eru heppnir með það að Reykvíkingar hafa kosið mig á þing í tvígang. Skemmtanagildið er ótvírætt.“ Vigdís segist ekki síst hafa verið að kanna rangala internetsins, kynna sér viðmótið sem þarna er. „Ég var að skoða umhverfið. Ég á 21 árs gamlan son og 16 ára gamla dóttur, þannig að ég verð að vita hvernig þetta virkar.“
Tengdar fréttir Tinder fyrir ketti Nýtt smáforrit tengir saman kisur. 14. október 2014 17:30 Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41 Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41
Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45
Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15
Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30