Vigdís Hauksdóttir á Tinder Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2015 18:01 Vísir verður að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er "single“. Vísir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, vekur athygli hvar sem hún fer og það fór ekki fram hjá þeim sem eru skráðir á stefnumótavefinn Tinder þegar nýr meðlimur var mættur til leiks í gærkvöldi: nefnilega Vigdís Hauksdóttir. „Já, ég er búin að skrá mig út af þessu. Sko, ég var með saumaklúbb í gær og þær voru hjá mér Bifrastarskvísurnar. Og, þetta varð nú bara til hérna í einhverju djóki,“ segir Vigdís og telur ljóst að hún megi ekki snúa sér við, án þess að eftir því sé tekið. Vísir verður því að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er „single“.Sjá einnig:Frægir Íslendingar á Tinder „Það er alltaf gaman í saumaklúbb. Og það var bara farið þarna inn og út aftur í gær. Ég bauð þeim í mat og svo var farið að spjalla. Ætli þetta verði ekki upplegg í næsta áramótaskaupi?“ spyr Vigdís og svarar spurningunni sjálf, og henni er skemmt: „Jú, alveg örugglega. Ég veit ekki hvar Íslendingar væru ef þeir hefðu ekki Vigdísi Hauksdóttir. Landsmenn eru heppnir með það að Reykvíkingar hafa kosið mig á þing í tvígang. Skemmtanagildið er ótvírætt.“ Vigdís segist ekki síst hafa verið að kanna rangala internetsins, kynna sér viðmótið sem þarna er. „Ég var að skoða umhverfið. Ég á 21 árs gamlan son og 16 ára gamla dóttur, þannig að ég verð að vita hvernig þetta virkar.“ Tengdar fréttir Tinder fyrir ketti Nýtt smáforrit tengir saman kisur. 14. október 2014 17:30 Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41 Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, vekur athygli hvar sem hún fer og það fór ekki fram hjá þeim sem eru skráðir á stefnumótavefinn Tinder þegar nýr meðlimur var mættur til leiks í gærkvöldi: nefnilega Vigdís Hauksdóttir. „Já, ég er búin að skrá mig út af þessu. Sko, ég var með saumaklúbb í gær og þær voru hjá mér Bifrastarskvísurnar. Og, þetta varð nú bara til hérna í einhverju djóki,“ segir Vigdís og telur ljóst að hún megi ekki snúa sér við, án þess að eftir því sé tekið. Vísir verður því að hryggja spennta karlmenn á Tinder með því að Vigdís er ekki lengur til athugunnar á þeim vettvangi, en það er hins vegar ekkert leyndarmál að hún er „single“.Sjá einnig:Frægir Íslendingar á Tinder „Það er alltaf gaman í saumaklúbb. Og það var bara farið þarna inn og út aftur í gær. Ég bauð þeim í mat og svo var farið að spjalla. Ætli þetta verði ekki upplegg í næsta áramótaskaupi?“ spyr Vigdís og svarar spurningunni sjálf, og henni er skemmt: „Jú, alveg örugglega. Ég veit ekki hvar Íslendingar væru ef þeir hefðu ekki Vigdísi Hauksdóttir. Landsmenn eru heppnir með það að Reykvíkingar hafa kosið mig á þing í tvígang. Skemmtanagildið er ótvírætt.“ Vigdís segist ekki síst hafa verið að kanna rangala internetsins, kynna sér viðmótið sem þarna er. „Ég var að skoða umhverfið. Ég á 21 árs gamlan son og 16 ára gamla dóttur, þannig að ég verð að vita hvernig þetta virkar.“
Tengdar fréttir Tinder fyrir ketti Nýtt smáforrit tengir saman kisur. 14. október 2014 17:30 Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41 Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45 Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Einn ríkasti maður heims kominn á Tinder Það skildi þó aldrei vera að Richard Branson væri á leið til Íslands? 27. október 2014 16:41
Einmana Íslendingur í Noregi dó ekki ráðalaus "Fyrir mér var þetta bara lítil spurning til að finna mér eitthvað að gera meðan kærasti minn er að læra eða upptekinn,“ segir Ástdís Pálsdóttir. 12. janúar 2015 11:45
Frægir á stefnumótasíðu Tinder Má þar nefna þekkta einstaklinga eins og Sölva Tryggvason fjömiðlamann, Ívar Guðmundsson útvarpsmann, Pétur Örn Guðmunsson söngvara, Svein Andra Sveinsson lögmann 23. júlí 2014 11:15
Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30