Gatnakerfið í Reykjavík að hruni komið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. janúar 2015 10:32 "Hrun gatnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu hófst núna um hátíðarnar. Ef við gerum ekki eitthvað í því þá verður það enn verra,“ segir Ólafur. Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður FÍB, segir að hætta hafi skapast á höfuðborgarsvæðinu vegna viðhaldsleysis á gatnakerfinu. Hann segir að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða strax því á næsta ári verði ástandið orðið alvarlegt. Gatnakerfið allt sé hrunið. „Hrun gatnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu hófst núna um hátíðarnar. Ef við gerum ekki eitthvað í því þá verður það enn verra. En kannski það sem menn aðallega átti sig á í bleytu er að rásirnar eru fullar af vatni og menn hætta að sjá hvar þessar holur eru. Þannig að það þarf að passa sig og reyna að vera ekki ofan í rásunum og aka varlega með það í huga að þeir geti lent í harkalegum holum,“ sagði Ólafur í þættinum Reykjavík síðdegis í gær.„Þetta er akkúrat það sem er bein afleiðing af þessu viðhaldsleysi sem hefur verið undanfarin ár og held að flestir viðurkenni.“vísir/vilhelmHeldur umhleypingasamt hefur verið á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu og hitasveiflur víða. „Það sem gerist er að vatnið kemst ofan í rásirnar, þetta er orðið svo slitið. Vatnið liggur í þessum rásum, svo frýs þetta og kemst ofan í malbikið, í gegnum sprungur og þessi slitlagsskipti sem verða þegar slitið á efra laginu fer niður í næsta lag fyrir neðan. Þá kemst vatn þarna á milli. Saltið hefur líka þau áhrif að bindiefnið eyðist þannig að allt í einu þá brotnar það niður,“ segir hann. „Þetta er akkúrat það sem er bein afleiðing af þessu viðhaldsleysi sem hefur verið undanfarin ár og held að flestir viðurkenni.“ Ólafur segir þetta eiga við flest allar götur á höfuðborgarsvæðinu og tekur sem dæmi Sæbraut, Vesturlandsveg, Bankastræti, Sóleyjargötu, Strandveg, Hverfisgötu og Grensásveg. Hann hefur þó ekki tilkynnt yfirvöldum formlega stöðuna en vonast til að umfjöllun um málið verði þeim hvatning. Þá biður hann fólk um að gæta sín í umferðinni og að hafa það í huga að gjóturnar leynist víða og auðveldlega geti illa farið. Hægt er að hlusta á viðtalið við Ólaf í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður FÍB, segir að hætta hafi skapast á höfuðborgarsvæðinu vegna viðhaldsleysis á gatnakerfinu. Hann segir að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða strax því á næsta ári verði ástandið orðið alvarlegt. Gatnakerfið allt sé hrunið. „Hrun gatnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu hófst núna um hátíðarnar. Ef við gerum ekki eitthvað í því þá verður það enn verra. En kannski það sem menn aðallega átti sig á í bleytu er að rásirnar eru fullar af vatni og menn hætta að sjá hvar þessar holur eru. Þannig að það þarf að passa sig og reyna að vera ekki ofan í rásunum og aka varlega með það í huga að þeir geti lent í harkalegum holum,“ sagði Ólafur í þættinum Reykjavík síðdegis í gær.„Þetta er akkúrat það sem er bein afleiðing af þessu viðhaldsleysi sem hefur verið undanfarin ár og held að flestir viðurkenni.“vísir/vilhelmHeldur umhleypingasamt hefur verið á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu og hitasveiflur víða. „Það sem gerist er að vatnið kemst ofan í rásirnar, þetta er orðið svo slitið. Vatnið liggur í þessum rásum, svo frýs þetta og kemst ofan í malbikið, í gegnum sprungur og þessi slitlagsskipti sem verða þegar slitið á efra laginu fer niður í næsta lag fyrir neðan. Þá kemst vatn þarna á milli. Saltið hefur líka þau áhrif að bindiefnið eyðist þannig að allt í einu þá brotnar það niður,“ segir hann. „Þetta er akkúrat það sem er bein afleiðing af þessu viðhaldsleysi sem hefur verið undanfarin ár og held að flestir viðurkenni.“ Ólafur segir þetta eiga við flest allar götur á höfuðborgarsvæðinu og tekur sem dæmi Sæbraut, Vesturlandsveg, Bankastræti, Sóleyjargötu, Strandveg, Hverfisgötu og Grensásveg. Hann hefur þó ekki tilkynnt yfirvöldum formlega stöðuna en vonast til að umfjöllun um málið verði þeim hvatning. Þá biður hann fólk um að gæta sín í umferðinni og að hafa það í huga að gjóturnar leynist víða og auðveldlega geti illa farið. Hægt er að hlusta á viðtalið við Ólaf í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira