Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 10:00 Silvio Heinevetter ræðir við makedónískan dómara í leik Þýskalands og Katars í 8-liða úrslitum. Vísir/Getty Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða