Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. febrúar 2015 13:30 Hlíf Hrólfsdóttir segir ungmennin lítið hafa kvartað, en að flest hafi þau verið heldur þreytt eftir nóttina. vísir/aðsend Nemendurnir sextíu og bílstjórinn sem sátu föst í rútu í Staðardal í nótt hafast nú við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í félagsheimilinu á Hólmavík um hádegisbil í dag. Ungmennin voru í rúmar tólf klukkustundir í rútunni eftir að vegurinn sunnan Hólmavíkur fór í sundur í vatnavöxtum. Nemendurnir eru allir á unglingastigi í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki en þeir voru nú um helgina í vinaskólaheimsókn í Menntaskólanum á Ísafirði. Rútan var á leið til Hólmavíkur frá Ísafirði seint í gærkvöld en festist fremst í Staðardal norðan Hólmavíkur þar sem vegurinn hafði rofnað. Ekki þótti hættandi á björgunaraðgerðir í nótt og höfuðst ungmennin við í rútunni en það þótti öruggasti kosturinn. Hlíf Hrólfsdóttir, formaður Rauða krossins á Hólmavík, segir ungmennin hafa það gott í félagsmiðstöðinni. Þeim hafi verið færður matur og að öll hafi þau glaðst yfir að komast í sturtu og á salerni. „Núna eru þau flest að reyna að leggja sig og svona. Svo er það aðallega bara spil og tafl en síðan eru líka símar og tölvur,“ segir hún. Hún segir ungmennin lítið hafa kvartað, það hafi farið ágætlega um þau í nótt, þrátt fyrir að setan hafi líklega verið heldur þreytandi. Þá segir hún það ekki liggja fyrir hvenær börnin muni komast til síns heima, en á von á að bráðabirgðaviðgerðum ljúki rétt eftir kvöldmatarleyti. Tengdar fréttir Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9. febrúar 2015 07:05 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Nemendurnir sextíu og bílstjórinn sem sátu föst í rútu í Staðardal í nótt hafast nú við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem opnuð var í félagsheimilinu á Hólmavík um hádegisbil í dag. Ungmennin voru í rúmar tólf klukkustundir í rútunni eftir að vegurinn sunnan Hólmavíkur fór í sundur í vatnavöxtum. Nemendurnir eru allir á unglingastigi í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki en þeir voru nú um helgina í vinaskólaheimsókn í Menntaskólanum á Ísafirði. Rútan var á leið til Hólmavíkur frá Ísafirði seint í gærkvöld en festist fremst í Staðardal norðan Hólmavíkur þar sem vegurinn hafði rofnað. Ekki þótti hættandi á björgunaraðgerðir í nótt og höfuðst ungmennin við í rútunni en það þótti öruggasti kosturinn. Hlíf Hrólfsdóttir, formaður Rauða krossins á Hólmavík, segir ungmennin hafa það gott í félagsmiðstöðinni. Þeim hafi verið færður matur og að öll hafi þau glaðst yfir að komast í sturtu og á salerni. „Núna eru þau flest að reyna að leggja sig og svona. Svo er það aðallega bara spil og tafl en síðan eru líka símar og tölvur,“ segir hún. Hún segir ungmennin lítið hafa kvartað, það hafi farið ágætlega um þau í nótt, þrátt fyrir að setan hafi líklega verið heldur þreytandi. Þá segir hún það ekki liggja fyrir hvenær börnin muni komast til síns heima, en á von á að bráðabirgðaviðgerðum ljúki rétt eftir kvöldmatarleyti.
Tengdar fréttir Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9. febrúar 2015 07:05 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að selflytja yfir 60 unglinga úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki úr rútubíl, þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn sunnan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. 9. febrúar 2015 07:05