Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um „að gleymast“ ingvar haraldsson skrifar 9. febrúar 2015 09:51 Google hefur hafnað 72,9 prósent beiðnanna frá Íslandi. vísir/ap Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um að fjarlægja 465 tengla úr niðurstöðum leitarvélar fyrirtækisins. Beiðnirnar koma í kjölfar dóms Evrópudómstólsins í Lúxemborg gegn Google frá því í maí á síðasta ári. Mannréttindadómstólinn féllst þá á kröfu Spánverjans Mario Costeja González um að Google fjarlægði upplýsingar úr leitarvélinni um að uppboð hefði farið fram á heimili hans árið 1998. Síðan þá hafa einstaklingar geta krafist þess að Google eyddi persónulegum gögnum um þá sem leitarvélin hafði safnað.Google hefur samþykkt 27,1 prósent beiðnanna frá Íslandi og fjarlægt 108 tengla. Google hefur hafnað að fjarlægja 72,9 prósent tenglanna, alls 291 tengli. Þó er bent á í gegnsæisskýrslu Google að fyrirtækinu gætu hafa borist fleiri beiðnir sem enn á eftir að taka afstöðu til. Flestar beiðnir komið frá Frakklandi Í heild hefur Google tekið afstöðu til 213.760 beiðna um að fjarlægja 772.107 tengla síðan dómurinn féll. Þar af hefur Google hafnað að fjarlægja 59,7 prósent tenglanna en samþykkt að fjarlægja 40,3 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar hafa komið frá Frakklandi. Þar hefur verið farið fram á í 43.288 beiðnum að 144.358 tenglum verði eytt. Google hefur samþykkt að eyða tæplega helming tenglanna eða 48,3 prósent.Í fyrri útgáfu fréttarinnar var ranglega hermt að dómurinn gegn Google hefði fallið í Mannréttindadómstól Evrópu en ekki í Evrópudómstólnum í Lúxemborg. Á því er beðist afsökunar. Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25. janúar 2015 23:29 Dómstjóri fer varlega í birtingu dóma því Google gleymir engu „Maður fær að heyra spurninguna hvort það sé ekkert um að vera hjá mér,“ segir Halldór Halldórsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands vestra. 5. janúar 2015 09:30 126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar slíkar beiðnir verið sendar til fyrirtækisins. 22. október 2014 15:02 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Google hefur fengið 158 beiðnir frá Íslandi um að fjarlægja 465 tengla úr niðurstöðum leitarvélar fyrirtækisins. Beiðnirnar koma í kjölfar dóms Evrópudómstólsins í Lúxemborg gegn Google frá því í maí á síðasta ári. Mannréttindadómstólinn féllst þá á kröfu Spánverjans Mario Costeja González um að Google fjarlægði upplýsingar úr leitarvélinni um að uppboð hefði farið fram á heimili hans árið 1998. Síðan þá hafa einstaklingar geta krafist þess að Google eyddi persónulegum gögnum um þá sem leitarvélin hafði safnað.Google hefur samþykkt 27,1 prósent beiðnanna frá Íslandi og fjarlægt 108 tengla. Google hefur hafnað að fjarlægja 72,9 prósent tenglanna, alls 291 tengli. Þó er bent á í gegnsæisskýrslu Google að fyrirtækinu gætu hafa borist fleiri beiðnir sem enn á eftir að taka afstöðu til. Flestar beiðnir komið frá Frakklandi Í heild hefur Google tekið afstöðu til 213.760 beiðna um að fjarlægja 772.107 tengla síðan dómurinn féll. Þar af hefur Google hafnað að fjarlægja 59,7 prósent tenglanna en samþykkt að fjarlægja 40,3 prósent þeirra. Flestar beiðnirnar hafa komið frá Frakklandi. Þar hefur verið farið fram á í 43.288 beiðnum að 144.358 tenglum verði eytt. Google hefur samþykkt að eyða tæplega helming tenglanna eða 48,3 prósent.Í fyrri útgáfu fréttarinnar var ranglega hermt að dómurinn gegn Google hefði fallið í Mannréttindadómstól Evrópu en ekki í Evrópudómstólnum í Lúxemborg. Á því er beðist afsökunar.
Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25. janúar 2015 23:29 Dómstjóri fer varlega í birtingu dóma því Google gleymir engu „Maður fær að heyra spurninguna hvort það sé ekkert um að vera hjá mér,“ segir Halldór Halldórsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands vestra. 5. janúar 2015 09:30 126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar slíkar beiðnir verið sendar til fyrirtækisins. 22. október 2014 15:02 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25. janúar 2015 23:29
Dómstjóri fer varlega í birtingu dóma því Google gleymir engu „Maður fær að heyra spurninguna hvort það sé ekkert um að vera hjá mér,“ segir Halldór Halldórsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands vestra. 5. janúar 2015 09:30
126 Íslendingar hafa beðið Google um að gleyma sér Eftir að Evrópudómstóllinn úrskurðaði um að einstaklingar í Evrópu hafi rétt til þess að tæknirisinn Google gleymi þeim, hafa fjölmargar slíkar beiðnir verið sendar til fyrirtækisins. 22. október 2014 15:02