Sat allan daginn fyrir framan sjónvarp með stillimynd Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2015 07:42 Í Fréttablaðinu um helgina var ítarleg umfjöllun um stöðu aldraðra í samfélaginu. vísir Formaður Landsambands eldri borgara segir að víða sé pottur brotinn í málefnum aldraðra hér á landi. Málaflokkurinn hafi setið of lengi á hakanum hjá stjórnvöldum, og að hann einkennist af skipulagsleysi og fjársvelti. Brýn þörf sé á að stofna embætti Umboðsmanns aldraðra. Í Fréttablaðinu um helgina var ítarleg umfjöllun um stöðu aldraðra í samfélaginu. Þar segja aðstandendur að umönnun á hjúkrunarheimilum einkennist af skeytingarleysi, tungumálaörðugleikum og tímaskorti, og að erfitt sé að horfa upp á ástvini sína tapa virðingu sinni í ellinni. Tungumálaörðugleikar og tímaskortur sé viðvarandi ástand á hjúkrunarheimilum. Á einum stað lýsir aðstandandi því að móðir hennar hafi sífellt þurft að bíða svo lengi eftir aðstoð að hún pissaði á sig. Þá lýsir önnur kona því hvernig móður hennar hafi verið rúllað upp að sjónvarpi með stillimynd þar sem hún hafi setið allan daginn. Formaður Landsambands eldri borgara segir að aldraðir séu í dag hópur sem lítið heyrist í. Málefni þeirra hafi því setið of lengi á hakanum og séu í miklum ólestri. Sífellt sé verið að skera niður og að staðan sé nú orðin alvarleg. „Við könnumst við svona dæmi og höfum heyrt þessar sögur,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssamtaka eldri borgara. „Það er ýmislegt að í þessu og sérstaklega er ekki nægilega mikil mönnun á hjúkrunarheimilunum, heimilin hafa kvartað yfir því að það hefur verið skorið niður fjármagn á síðustu árum, en á sama tíma er meiri aðsókn í hjúkrunarheimilin. Eldri borgurum fjölgar hratt. Árið 2013 voru þeir um ellefu prósent Íslendinga, en árið 2040 er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir um 19 prósent, og 23 prósent árið 2060. Jóna Valgerður segir sífelldar kröfur um aukinn sparnað ekki ganga lengur. „Í stuttu máli má kannski segja að það vanti verulega stefnumótun í málefnum aldraðra. Síðasta stefnumótun sem ég man eftir var árið 2007 og það hefur margt gerst síðan.“ Jóna Valgerður veit um mörg dæmi þess að aldraðir jafnvel kvíði því að fara inn á hjúkrunarheimili. Tengdar fréttir Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7. febrúar 2015 12:12 Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Formaður Landsambands eldri borgara segir að víða sé pottur brotinn í málefnum aldraðra hér á landi. Málaflokkurinn hafi setið of lengi á hakanum hjá stjórnvöldum, og að hann einkennist af skipulagsleysi og fjársvelti. Brýn þörf sé á að stofna embætti Umboðsmanns aldraðra. Í Fréttablaðinu um helgina var ítarleg umfjöllun um stöðu aldraðra í samfélaginu. Þar segja aðstandendur að umönnun á hjúkrunarheimilum einkennist af skeytingarleysi, tungumálaörðugleikum og tímaskorti, og að erfitt sé að horfa upp á ástvini sína tapa virðingu sinni í ellinni. Tungumálaörðugleikar og tímaskortur sé viðvarandi ástand á hjúkrunarheimilum. Á einum stað lýsir aðstandandi því að móðir hennar hafi sífellt þurft að bíða svo lengi eftir aðstoð að hún pissaði á sig. Þá lýsir önnur kona því hvernig móður hennar hafi verið rúllað upp að sjónvarpi með stillimynd þar sem hún hafi setið allan daginn. Formaður Landsambands eldri borgara segir að aldraðir séu í dag hópur sem lítið heyrist í. Málefni þeirra hafi því setið of lengi á hakanum og séu í miklum ólestri. Sífellt sé verið að skera niður og að staðan sé nú orðin alvarleg. „Við könnumst við svona dæmi og höfum heyrt þessar sögur,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssamtaka eldri borgara. „Það er ýmislegt að í þessu og sérstaklega er ekki nægilega mikil mönnun á hjúkrunarheimilunum, heimilin hafa kvartað yfir því að það hefur verið skorið niður fjármagn á síðustu árum, en á sama tíma er meiri aðsókn í hjúkrunarheimilin. Eldri borgurum fjölgar hratt. Árið 2013 voru þeir um ellefu prósent Íslendinga, en árið 2040 er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir um 19 prósent, og 23 prósent árið 2060. Jóna Valgerður segir sífelldar kröfur um aukinn sparnað ekki ganga lengur. „Í stuttu máli má kannski segja að það vanti verulega stefnumótun í málefnum aldraðra. Síðasta stefnumótun sem ég man eftir var árið 2007 og það hefur margt gerst síðan.“ Jóna Valgerður veit um mörg dæmi þess að aldraðir jafnvel kvíði því að fara inn á hjúkrunarheimili.
Tengdar fréttir Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7. febrúar 2015 12:12 Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7. febrúar 2015 12:12
Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7. febrúar 2015 10:00