Björgunarmenn að störfum víða um land Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. febrúar 2015 17:43 Björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast í dag. vísir/vilhelm Björgunarsveitir víða um land hafa farið í útköll í dag vegna veðurs. Fyrsta útkallið barst skömmu fyrir hádegi á Drangsnesi við Steingrímsfjörð. Þar hafði bæjarlækurinn tekið að flæða yfir bakka sína eftir að ræsi stíflaðist. Mikið vatn rann í kjallara frystihússins á staðnum. Björgungarsveit staðarins, í samvinnu við Vegagerðina, náði að leysa málið. Um klukkustund síðar voru liðsmenn Strandar á Skagaströnd kallaðir út til að tryggja bát sem var að losna frá bryggju. Í hádeginu voru hjálpfúsar hendur kallaðar út á Ísafirði til að hindra að vatnselgurinn þar myndi valda miklu tjóni. Björgunarsveitin, bæjarstarfsmenn og slökkviliðið hafa reynt að ná tökum á ástandinu og síðdegis kom fólk frá Erni á Bolungarvík einnig til aðstoðar. Ísafjörður er þó ekki eini staðurinn á Vestfjörðum þar sem vatnið hefur gert usla. Eftir hádegi var björgunarsveitin á Suðureyri kölluð út eftir að flæða fór inn í hús í bænum. Þegar hún var að ljúka því verki barst tilkynning um að farið væri að flæða í kjallara Sunnuhlíðar, sem er verslunarhúsnæði á Suðureyri. Dælingu þar lauk á fjórða tímanum. Minna hefur verið um útköll á Suðurlandi en þau hafa þó verið einhver. Í einu þeirra valt björgunarsveitarbíll á Sólheimaheiði. Engan sakaði. Veður Tengdar fréttir Allt á floti á Ísafirði Bæjarbrekka „eins og stórfljót“ 8. febrúar 2015 15:12 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Björgunarsveitir víða um land hafa farið í útköll í dag vegna veðurs. Fyrsta útkallið barst skömmu fyrir hádegi á Drangsnesi við Steingrímsfjörð. Þar hafði bæjarlækurinn tekið að flæða yfir bakka sína eftir að ræsi stíflaðist. Mikið vatn rann í kjallara frystihússins á staðnum. Björgungarsveit staðarins, í samvinnu við Vegagerðina, náði að leysa málið. Um klukkustund síðar voru liðsmenn Strandar á Skagaströnd kallaðir út til að tryggja bát sem var að losna frá bryggju. Í hádeginu voru hjálpfúsar hendur kallaðar út á Ísafirði til að hindra að vatnselgurinn þar myndi valda miklu tjóni. Björgunarsveitin, bæjarstarfsmenn og slökkviliðið hafa reynt að ná tökum á ástandinu og síðdegis kom fólk frá Erni á Bolungarvík einnig til aðstoðar. Ísafjörður er þó ekki eini staðurinn á Vestfjörðum þar sem vatnið hefur gert usla. Eftir hádegi var björgunarsveitin á Suðureyri kölluð út eftir að flæða fór inn í hús í bænum. Þegar hún var að ljúka því verki barst tilkynning um að farið væri að flæða í kjallara Sunnuhlíðar, sem er verslunarhúsnæði á Suðureyri. Dælingu þar lauk á fjórða tímanum. Minna hefur verið um útköll á Suðurlandi en þau hafa þó verið einhver. Í einu þeirra valt björgunarsveitarbíll á Sólheimaheiði. Engan sakaði.
Veður Tengdar fréttir Allt á floti á Ísafirði Bæjarbrekka „eins og stórfljót“ 8. febrúar 2015 15:12 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira