Haukarnir unnu uppgjör bestu liðanna | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. febrúar 2015 11:00 Sumar er einfaldlega ekki hægt að stöðva vísir/ap Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Engin lið hafa leikið betur en Atlanta Hawks og Golden State Warriors í NBA í vetur. Bæði lið hafa aðeins tapað 9 leikjum eftir að Hawks vann leik liðanna í nótt 124-116.Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 26 en það var liðsheildin og breiddin hjá Hawks sem réði úrslitum. Alls skoruðu 7 leikmenn Hawks 11 stig eða meira í leiknum en Jeff Teague skoraði mest, 23 stig. Paul Millsap skoraði 21. Indiana Pacers stöðvaði 12 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers þegar Pacers vann 103-99 sigur á heimavelli.C.J. Miles skoraði 26 stig fyrir Pacers og David West og George Hill 20 stig hvor. Kyrie Irving skoraði 29 stig fyrir Cavaliers og LeBron James 25. Kevin Love skoraði 5 stig í leiknum.Anthony Davis hafði betur í mögnuðu einvígi sínu gegn Russell Westbrook þegar New Orleans Pelicans lagði Oklahoma City Thunder 116-113. Westbrook skoraði meira, 48 stig og gaf 11 stoðsendingar en það var Davis sem tryggði Pelicans sigurinn í nótt með ótrúlegri körfu sem má sjá hér að neðan. Davis skoraði 41 stig í leiknum og tók 10 fráköst. Tyreke Evans skoraði 22 stig fyrir Pelicans og Kevin Durant 27 fyrir Thunder.Ricky Rubio skoraði 8 stig á tveimur síðustu mínútunum þegar Minnesota Timberwolves vann tíunda sigur sinn á leiktíðinni í nótt. Úlfarnir lögðu Memphis Grizzlies með minnsta mun 90-89. Rubio skoraði 17 stig og nýliðinn Andre Wiggins 18. Hjá Grizzlies skoruðu Jeff Green, Marc Gasol og Mike Conley 15 stig hver.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets – New York Knicks 92-88 Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 103-99 Orlando Magic – Los Angeles Lakers 103-97 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 123-107 Atlanta Hawks – Golden State Warriors 124-116 Boston Celtics – Philadelphia 76ers 107-96 Detroit Pistons – Denver Nuggets 98-88 Houston Rockets – Milwaukee Bucks 117-111 Minnesota Timberwolves – Memphis Grizzlies 90-89 Oklahoma City Thunder – New Orleans Pelicans 113-116 Phoenix Suns – Utah Jazz 100-93 San Antonio Spurs – Miami Heat 98-85Hill með ótrúlegan þrist: Barátta Westbrook og Davis: Sigurkarfan hjá Davis: Hvítur maður sem getur hoppað setur hvítan mann á veggspjald: NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Engin lið hafa leikið betur en Atlanta Hawks og Golden State Warriors í NBA í vetur. Bæði lið hafa aðeins tapað 9 leikjum eftir að Hawks vann leik liðanna í nótt 124-116.Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 26 en það var liðsheildin og breiddin hjá Hawks sem réði úrslitum. Alls skoruðu 7 leikmenn Hawks 11 stig eða meira í leiknum en Jeff Teague skoraði mest, 23 stig. Paul Millsap skoraði 21. Indiana Pacers stöðvaði 12 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers þegar Pacers vann 103-99 sigur á heimavelli.C.J. Miles skoraði 26 stig fyrir Pacers og David West og George Hill 20 stig hvor. Kyrie Irving skoraði 29 stig fyrir Cavaliers og LeBron James 25. Kevin Love skoraði 5 stig í leiknum.Anthony Davis hafði betur í mögnuðu einvígi sínu gegn Russell Westbrook þegar New Orleans Pelicans lagði Oklahoma City Thunder 116-113. Westbrook skoraði meira, 48 stig og gaf 11 stoðsendingar en það var Davis sem tryggði Pelicans sigurinn í nótt með ótrúlegri körfu sem má sjá hér að neðan. Davis skoraði 41 stig í leiknum og tók 10 fráköst. Tyreke Evans skoraði 22 stig fyrir Pelicans og Kevin Durant 27 fyrir Thunder.Ricky Rubio skoraði 8 stig á tveimur síðustu mínútunum þegar Minnesota Timberwolves vann tíunda sigur sinn á leiktíðinni í nótt. Úlfarnir lögðu Memphis Grizzlies með minnsta mun 90-89. Rubio skoraði 17 stig og nýliðinn Andre Wiggins 18. Hjá Grizzlies skoruðu Jeff Green, Marc Gasol og Mike Conley 15 stig hver.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets – New York Knicks 92-88 Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 103-99 Orlando Magic – Los Angeles Lakers 103-97 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 123-107 Atlanta Hawks – Golden State Warriors 124-116 Boston Celtics – Philadelphia 76ers 107-96 Detroit Pistons – Denver Nuggets 98-88 Houston Rockets – Milwaukee Bucks 117-111 Minnesota Timberwolves – Memphis Grizzlies 90-89 Oklahoma City Thunder – New Orleans Pelicans 113-116 Phoenix Suns – Utah Jazz 100-93 San Antonio Spurs – Miami Heat 98-85Hill með ótrúlegan þrist: Barátta Westbrook og Davis: Sigurkarfan hjá Davis: Hvítur maður sem getur hoppað setur hvítan mann á veggspjald:
NBA Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli