TV On The Radio kemur ekki á Sónar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. febrúar 2015 09:55 TV On The Radio kemur ekki til Íslands, vísir/getty Brooklyn-sveitin TV On The Radio mun ekki koma fram á Sónar hátíðinni í Hörpu um næstu helgi. Ástæðan fyrir því er að hún hefur neyðst til að aflýsa öllum tónleikum sínum í Evrópu á næstunni vegna veikinda trommarans Japhet Landis. Landis fékk blóðtappa en er á batavegi. Í yfirlýsingu frá sveitinni segir að meðlimum þyki þetta er leitt en óhjákvæmilegt. Landis sé sem stendur á sjúkrahúsi og ófær um að ferðast. TV on the Radio cancel European tour https://t.co/YjTjJhWUxGpic.twitter.com/TQXC9yFUEF — The 405 (@The405) February 6, 2015 För þeirra um Evrópu og Bretland átti að hefjast í dag með tónleikum í Mílanó en íbúar Genf, París, Brussel og Amsterdam eru meðal þeirra sem missa af því að berja sveitina augum. Þetta er ekki fyrsta áfallið sem TV On The Radio verður fyrir en hitt var öllu stærra. Árið 2011 lést Gerard Smith, meðlimur sveitarinnar, úr lungnakrabbameini. Smith spilaði á fjöldan allan af hljóðfærum með sveitinni. Sónar hátíðin hefst næstkomandi fimmtudag en meðal þeirra sem koma þar fram eru Skrillex, Todd Terje og Paul Kalkenbrenner. Sónar Tónlist Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Brooklyn-sveitin TV On The Radio mun ekki koma fram á Sónar hátíðinni í Hörpu um næstu helgi. Ástæðan fyrir því er að hún hefur neyðst til að aflýsa öllum tónleikum sínum í Evrópu á næstunni vegna veikinda trommarans Japhet Landis. Landis fékk blóðtappa en er á batavegi. Í yfirlýsingu frá sveitinni segir að meðlimum þyki þetta er leitt en óhjákvæmilegt. Landis sé sem stendur á sjúkrahúsi og ófær um að ferðast. TV on the Radio cancel European tour https://t.co/YjTjJhWUxGpic.twitter.com/TQXC9yFUEF — The 405 (@The405) February 6, 2015 För þeirra um Evrópu og Bretland átti að hefjast í dag með tónleikum í Mílanó en íbúar Genf, París, Brussel og Amsterdam eru meðal þeirra sem missa af því að berja sveitina augum. Þetta er ekki fyrsta áfallið sem TV On The Radio verður fyrir en hitt var öllu stærra. Árið 2011 lést Gerard Smith, meðlimur sveitarinnar, úr lungnakrabbameini. Smith spilaði á fjöldan allan af hljóðfærum með sveitinni. Sónar hátíðin hefst næstkomandi fimmtudag en meðal þeirra sem koma þar fram eru Skrillex, Todd Terje og Paul Kalkenbrenner.
Sónar Tónlist Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira