Tilnefningar til Eddunnar 2015: París norðursins og Vonarstræti með tólf Kjartan Atli Kjartansson í Bíó Paradís skrifar 3. febrúar 2015 14:15 Frá tilkynningu tilnefninga til Eddunnar 2015 Vísir Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2015 voru tilkynntar á blaðamannafundi Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í Bíó Paradís í dag. Edduverðlaunin verða afhend við hátíðlega athöfn laugardagskvöldið 21. febrúar í Silfurbergi í Hörpu. Eddan verður sýnd í beinni útsendingu á stöð 2 og hér á Vísi. París norðursins hlýtur alls tólf tilnefningar þar á meðal sem besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Þá er kvikmyndin Vonarstræti jafnframt með tólf tilnefningar, einnig í flokkunum besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Tilnefningar til Eddunnar 2015 Barna-unglingaefni ársins:Stattu með þér Stundin okkar Ævar vísindamaðurTæknibrellur:Nicolas Heluani - Orðbragð Jón Már Gunnarsson - Hraunið Bjarki Guðjónsson - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstBúningar:Brynhildur Þórðardóttir - Borgríki 2: Blóð hraustra manna Margrét Einarsdóttir - Vonarstræti Margrét Einarsdóttir og Eva Vala Guðjónsdóttir - París Norðursins Frétta- eða viðtalsþáttur ársins:Brautryðjendur Brestir Kastljós Landinn MáliðGervi:Helga Sjöfn Kjartansdóttir - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst Kristín Júlla Kristjánsdóttir - Vonarstræti Ragna Fossberg - Áramótaskaup 2014Handrit ársins:Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson - Vonarstræti Bargi Valdimar Skúlason, Brynja Þorgeirsdóttir og Konráð Pálmason - Orðbragð Huldar Breiðfjörð - París NorðursinsHeimildamynd ársins:Höggið: lengsta nóttin - Elf films Ó borg mín borg Chicago - Þetta líf. Þetta líf Salóme - Skarkali Hljóð:Gunnar Árnason - Borgríki 2 Huldar Freyr Arnarson - París norðursins Huldar Freyr Arnarson - VonarstrætiKlipping:Kristján Loðmfjörð - París Norðursins Sigurbjörg Jónsdóttir- Vonarstræti Valdís Óskarsdóttir og Sigurður Eyjólfsson - HemmaKvikmynd ársins:Borgríki 2 París Norðursins VonarstrætiKvikmyndataka:Bjarni Felix Bjarnason og Gunnar Heiðar - Borgríki 2: blóð hraustra manna G.Magni Ágústsson - París norðursins Jóhann Máni Jóhannsson - Vonarstræti Leikari í aðalhlutverki:Björn Thors - París Norðursins Sigurður Sigurjónsson - Afinn Þorsteinn Bachman - VonarstrætiLeikkona í aðalhlutverki:Hera Hilmarsdóttir -Vonarstræti Nína Dögg Filippusdóttir - Grafir & bein Ólafia Hrönn Jónsdóttir - Ó, blessuð vertu sumarsól Besta leikna sjónvarpsefniHreinn Skjöldur - Hláturskast og Bentlehem Hraunið - Pegasus Stelpurnar - Sagafilm Sjónvarpsmaður ársins:Unnsteinn Manúel Stefánsson Logi Bergmann Eiðsson Bogi Ágústsson Hilda Jana Gísladóttir Brynja Þorgeirsdóttir Skemmtiþáttur ársins:Hraðfréttir - RÚV Orðbragð - RÚV Logi - Stöð 2 Ísland Got Talent - RVK studios og Stöð 2 Andri á Færeyjaflandri - Stórveldið Tónlist ársins:Barði Jóhannsson - de Toutes Nos Forces (The Finishers) Ólafur Arnalds - Vonarstræti Svavar Pétur Eysteinsson - París norðursins Leikstjóri ársins:Baldvin Z - Vonarstræti Hafsteinn Gunnar Sigurðsson - París norðursins Maximilian Hult - Hemma Leikari í aukahlutverki:Helgi Björnsson - París norðursins Jón Páll Eyjólfsson - Hraunið Magnús Jónsson - Grafir & bein Leikkona í aukahlutverki:Katla Margrét Þorgeirsdóttir - Stelpurnar Nanna Kristín Magnúsdóttir - París norðursins Sólveig Arnarsdóttir - Hraunið Leikmynd:Gunnar Pálsson - Vonarstræti Hálfdán Lárus Pedersen - París norðursins Linda Stefánsdóttir - Ártún Lífsstílsþáttur:Biggest loser - Sagafilm Gulli byggir - Stöð 2 Hið blómlega bú - Búdrýgindi Hæpið - RÚV Nautnir norðursins - Sagafilm Menningarþáttur:Djöflaeyjan - RÚV Inndjúpið - RÚV Með okkar augum - Sagafilm Útúrdúr - RÚV Vesturfarar - RÚV Stuttmynd:Hjónabandssæla - Dórundur og Sagafilm Sjö bátar - Masterplan Pictures og Join Motion Pictures Sub Rosa - Sub Rosa productions og Klikk productions #eddan Tweets Bíó og sjónvarp Eddan Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2015 voru tilkynntar á blaðamannafundi Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í Bíó Paradís í dag. Edduverðlaunin verða afhend við hátíðlega athöfn laugardagskvöldið 21. febrúar í Silfurbergi í Hörpu. Eddan verður sýnd í beinni útsendingu á stöð 2 og hér á Vísi. París norðursins hlýtur alls tólf tilnefningar þar á meðal sem besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Þá er kvikmyndin Vonarstræti jafnframt með tólf tilnefningar, einnig í flokkunum besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Tilnefningar til Eddunnar 2015 Barna-unglingaefni ársins:Stattu með þér Stundin okkar Ævar vísindamaðurTæknibrellur:Nicolas Heluani - Orðbragð Jón Már Gunnarsson - Hraunið Bjarki Guðjónsson - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstBúningar:Brynhildur Þórðardóttir - Borgríki 2: Blóð hraustra manna Margrét Einarsdóttir - Vonarstræti Margrét Einarsdóttir og Eva Vala Guðjónsdóttir - París Norðursins Frétta- eða viðtalsþáttur ársins:Brautryðjendur Brestir Kastljós Landinn MáliðGervi:Helga Sjöfn Kjartansdóttir - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst Kristín Júlla Kristjánsdóttir - Vonarstræti Ragna Fossberg - Áramótaskaup 2014Handrit ársins:Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson - Vonarstræti Bargi Valdimar Skúlason, Brynja Þorgeirsdóttir og Konráð Pálmason - Orðbragð Huldar Breiðfjörð - París NorðursinsHeimildamynd ársins:Höggið: lengsta nóttin - Elf films Ó borg mín borg Chicago - Þetta líf. Þetta líf Salóme - Skarkali Hljóð:Gunnar Árnason - Borgríki 2 Huldar Freyr Arnarson - París norðursins Huldar Freyr Arnarson - VonarstrætiKlipping:Kristján Loðmfjörð - París Norðursins Sigurbjörg Jónsdóttir- Vonarstræti Valdís Óskarsdóttir og Sigurður Eyjólfsson - HemmaKvikmynd ársins:Borgríki 2 París Norðursins VonarstrætiKvikmyndataka:Bjarni Felix Bjarnason og Gunnar Heiðar - Borgríki 2: blóð hraustra manna G.Magni Ágústsson - París norðursins Jóhann Máni Jóhannsson - Vonarstræti Leikari í aðalhlutverki:Björn Thors - París Norðursins Sigurður Sigurjónsson - Afinn Þorsteinn Bachman - VonarstrætiLeikkona í aðalhlutverki:Hera Hilmarsdóttir -Vonarstræti Nína Dögg Filippusdóttir - Grafir & bein Ólafia Hrönn Jónsdóttir - Ó, blessuð vertu sumarsól Besta leikna sjónvarpsefniHreinn Skjöldur - Hláturskast og Bentlehem Hraunið - Pegasus Stelpurnar - Sagafilm Sjónvarpsmaður ársins:Unnsteinn Manúel Stefánsson Logi Bergmann Eiðsson Bogi Ágústsson Hilda Jana Gísladóttir Brynja Þorgeirsdóttir Skemmtiþáttur ársins:Hraðfréttir - RÚV Orðbragð - RÚV Logi - Stöð 2 Ísland Got Talent - RVK studios og Stöð 2 Andri á Færeyjaflandri - Stórveldið Tónlist ársins:Barði Jóhannsson - de Toutes Nos Forces (The Finishers) Ólafur Arnalds - Vonarstræti Svavar Pétur Eysteinsson - París norðursins Leikstjóri ársins:Baldvin Z - Vonarstræti Hafsteinn Gunnar Sigurðsson - París norðursins Maximilian Hult - Hemma Leikari í aukahlutverki:Helgi Björnsson - París norðursins Jón Páll Eyjólfsson - Hraunið Magnús Jónsson - Grafir & bein Leikkona í aukahlutverki:Katla Margrét Þorgeirsdóttir - Stelpurnar Nanna Kristín Magnúsdóttir - París norðursins Sólveig Arnarsdóttir - Hraunið Leikmynd:Gunnar Pálsson - Vonarstræti Hálfdán Lárus Pedersen - París norðursins Linda Stefánsdóttir - Ártún Lífsstílsþáttur:Biggest loser - Sagafilm Gulli byggir - Stöð 2 Hið blómlega bú - Búdrýgindi Hæpið - RÚV Nautnir norðursins - Sagafilm Menningarþáttur:Djöflaeyjan - RÚV Inndjúpið - RÚV Með okkar augum - Sagafilm Útúrdúr - RÚV Vesturfarar - RÚV Stuttmynd:Hjónabandssæla - Dórundur og Sagafilm Sjö bátar - Masterplan Pictures og Join Motion Pictures Sub Rosa - Sub Rosa productions og Klikk productions #eddan Tweets
Bíó og sjónvarp Eddan Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira