Super Bowl: Málefnin tækluð Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 15:44 Vísir/AP/Getty Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat
Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36
Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33