Glænýju sjónvarpi stolið og vitað hver þjófurinn er Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2015 13:06 Guðmundur Týr veit hver þjófurinn er. vísir Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar í nótt og glænýju sjónvarpi stolið. Götusmiðjan er staðsett að Stórhöfða 15 í Reykjavík. Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi, telur fullvíst að ungur maður, sem hefur stundum leitað til Götusmiðjunnar, hafi verið að verki. Mbl.is greindi fyrst frá málinu. „Það er svona verið að leita að honum í borginni,“ segir Guðmundur en umræddur maður hefur áður orðið uppvís að því að stela verðmætum frá Götusmiðjunni. „Hann var í heimsókn hjá okkur í gær og þá var sjónvarpið enn í kassanum. Drengurinn hafði sérstakan áhuga á því og spurði fjölmargra spurninga. Þessi strákur er á götunni og hvarf síðan bara út í nóttina eftir heimsóknina. Síðan mætum við bara í morgun og þá er sjónvarpið horfið.“ Sjónvarpið er glænýtt, frá framleiðandanum Samsung. Það er 48 tommu og var gjöf frá Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar. Innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húsnæðið með því að brjóta glugga og upp hurð. „Hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera. Það var engu öðru stolið en hér innanhús eru einnig tölvur og fleiri raftæki.“ Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Brotist var inn í húsnæði Götusmiðjunnar í nótt og glænýju sjónvarpi stolið. Götusmiðjan er staðsett að Stórhöfða 15 í Reykjavík. Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. Guðmundur Týr Þórarinsson, einnig þekktur sem Mummi, telur fullvíst að ungur maður, sem hefur stundum leitað til Götusmiðjunnar, hafi verið að verki. Mbl.is greindi fyrst frá málinu. „Það er svona verið að leita að honum í borginni,“ segir Guðmundur en umræddur maður hefur áður orðið uppvís að því að stela verðmætum frá Götusmiðjunni. „Hann var í heimsókn hjá okkur í gær og þá var sjónvarpið enn í kassanum. Drengurinn hafði sérstakan áhuga á því og spurði fjölmargra spurninga. Þessi strákur er á götunni og hvarf síðan bara út í nóttina eftir heimsóknina. Síðan mætum við bara í morgun og þá er sjónvarpið horfið.“ Sjónvarpið er glænýtt, frá framleiðandanum Samsung. Það er 48 tommu og var gjöf frá Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar. Innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húsnæðið með því að brjóta glugga og upp hurð. „Hann vissi nákvæmlega hvað hann var að gera. Það var engu öðru stolið en hér innanhús eru einnig tölvur og fleiri raftæki.“
Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02
Götusmiðjan opnar aftur á ný "Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson. 30. september 2014 07:00
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12. febrúar 2015 11:11