Fólkið á Sónar: „Vinnurðu nokkuð fyrir Edward Snowden?“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2015 16:00 Frá vinstri: Shelby, Zeno, Leo og Phlipp. vísir/andri marínó „Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum. Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira
„Þú vinnur tæplega með Edward Snowden?“ svaraði Philipp Hahn þegar hann og vinir hans voru spurðir hvort þeir ættu mínútur aflögu í létt spjall. Hann, ásamt vinum sínum, var einn fjölmargra gesta sem voru mættir á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðina. Hópurinn er frá hinum ýmsu heimshornum. Philipp ólst upp í Los Angeles en kemur frá Þýskalandi. Konan í hópnum heitir Shelby Ashton Sward frá Bakersfield í Kaliforníu, Leo Konopizky er fæddur í Brasilíu en ólst upp í München og Zeno er með Argentínskt blóð í æðum sér en hefur búið á Seltjarnarnesi síðustu átta ár. „Jón Gnarr vildi setja upp tollhlið til okkar en tókst það sem betur fer ekki,” segir hann og hlær. Það var hann sem sannfærði hópinn um að koma en Leo og Philipp hafa báðir heimsótt Ísland fjórum sinnum. Shelby er hins vegar hér í fyrsta skipti. Blaðamaður hitti þau á fyrsta degi hátíðarinnar. Þau voru spenntust fyrir að sjá Paul Kalkbrenner að Leo undanskildum, hann þolir ekki landa sinn. Leo hlakkaði mest til að sjá Jimmy Edgar. „Svo er eitthvað við Balsamic Brothers, ég er skemmtilega hungraður í þá,” sagði Philipp að lokum.
Sónar Tengdar fréttir Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira
Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15. febrúar 2015 13:00
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00