Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2015 21:45 Max Verstappen ræðir við verkfræðinga Toro Rosso liðsins í Jerez. Vísir/Getty Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. Pujolar hefur starfað í Formúlu 1 síðan 2002. Hann hefur unnið með ökumönnum á borð við Juan Pablo Montoya, Mark Webber, Pastor Maldonado og Jean-Eric Vergne. „Hann er besti ökumaður sem ég hef séð. Það er auðvelt að sjá hæfileikana sem hann hefur,“ sagði Pujolar. „Nú þarf hann að standa sig. Hann þarf að vera stöðugt í stigasæti. Hann hefur hæfileikana. Hann er snöggur. En það er mikið bil á milli þess að vera snöggur og að vinna keppnir. Frá því að vinna keppnir og til þess að verða meistari er svo annað stórt skref,“ bætti Pujolar við. Verkfræðingurinn er ánægður með agann og áræðnina sem hinn 17 ára nýliði hefur sýnt. Hann segir að margir mun reyndari ökumenn sýni ekki sömu fagmennsku og Verstappen. „Hann vill verða sá besti og vinnur 100 prósent að því. Hann vill að fólkið í liðinu vinni einnig að því. Hann hvetur véla fólkið og liðið í heild sinni áfram,“ sagði Pujolar að lokum. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. Pujolar hefur starfað í Formúlu 1 síðan 2002. Hann hefur unnið með ökumönnum á borð við Juan Pablo Montoya, Mark Webber, Pastor Maldonado og Jean-Eric Vergne. „Hann er besti ökumaður sem ég hef séð. Það er auðvelt að sjá hæfileikana sem hann hefur,“ sagði Pujolar. „Nú þarf hann að standa sig. Hann þarf að vera stöðugt í stigasæti. Hann hefur hæfileikana. Hann er snöggur. En það er mikið bil á milli þess að vera snöggur og að vinna keppnir. Frá því að vinna keppnir og til þess að verða meistari er svo annað stórt skref,“ bætti Pujolar við. Verkfræðingurinn er ánægður með agann og áræðnina sem hinn 17 ára nýliði hefur sýnt. Hann segir að margir mun reyndari ökumenn sýni ekki sömu fagmennsku og Verstappen. „Hann vill verða sá besti og vinnur 100 prósent að því. Hann vill að fólkið í liðinu vinni einnig að því. Hann hvetur véla fólkið og liðið í heild sinni áfram,“ sagði Pujolar að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45