Lífið

Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það verður mikil spenna í Háskólabíó í kvöld.
Það verður mikil spenna í Háskólabíó í kvöld. vísir
Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg.

Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu.

Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin.

Fyrir alla – Cadem - 900-9901
 

Fjaðrir – Sunday - 900-9902
 

Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903
 

Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904
 

Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905
 

Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906
 

Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907
 


Tengdar fréttir

Heimsfrægð sem aldrei gleymist

Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.