Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2015 14:00 Aeree Cho og Matthew Heidermann komu í raun beint á hátíðina. vísir/andri marínó „Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
„Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00