Breska skattinum buðust leynigögn úr HSBC árið 2008 ingvar haraldsson skrifar 13. febrúar 2015 11:45 Herve Falciani, maðurinn sem lak upplýsingum um þúsundir bankareikninga í svissneska útibúi HSBC. vísir/afp Herve Falciani, maðurinn sem lak upplýsingum um þúsundir bankareikninga í svissneska útibúi HSBC, sendi breska skattinum, HMRC, tölvupóst árið 2008 þar sem hann sagðist hafa gögnin undir höndum. BBC greinir frá. Tölvupóstinum var aldrei svarað en bresk skattayfirvöld segja tölvupóstinn hvergi að finna í sínu gagnasafni. Forstjóri breska skattsins, Lin Homer, sagði við yfirheyrslu breskar þingnefndar að hann hefði enga vitneskju um tölvupóstinn. Franska blaðið Le Monde hefur hinsvegar haft upp á tölvupóstinum. Þar kemur fram að Falciani hafi boðið breska skattinum upplýsingar um viðskiptavini eins af fimm stærstu einkareknu bönkum í heimi sem staðsettur væri í Sviss. „Þetta hefur verið sjö ára barátta bara til þess að komast á þennan stað. Þetta sýnir að ég hafði rétt fyrir mér,“ sagði Herve Falciani í samtali við BBC en breski skatturinn hefur aldrei vilja viðurkenna tilvist tölvupóstsins. Tengdar fréttir Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. 9. febrúar 2015 12:20 Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10. febrúar 2015 10:47 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10. febrúar 2015 06:00 HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. 9. febrúar 2015 10:54 Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Herve Falciani, maðurinn sem lak upplýsingum um þúsundir bankareikninga í svissneska útibúi HSBC, sendi breska skattinum, HMRC, tölvupóst árið 2008 þar sem hann sagðist hafa gögnin undir höndum. BBC greinir frá. Tölvupóstinum var aldrei svarað en bresk skattayfirvöld segja tölvupóstinn hvergi að finna í sínu gagnasafni. Forstjóri breska skattsins, Lin Homer, sagði við yfirheyrslu breskar þingnefndar að hann hefði enga vitneskju um tölvupóstinn. Franska blaðið Le Monde hefur hinsvegar haft upp á tölvupóstinum. Þar kemur fram að Falciani hafi boðið breska skattinum upplýsingar um viðskiptavini eins af fimm stærstu einkareknu bönkum í heimi sem staðsettur væri í Sviss. „Þetta hefur verið sjö ára barátta bara til þess að komast á þennan stað. Þetta sýnir að ég hafði rétt fyrir mér,“ sagði Herve Falciani í samtali við BBC en breski skatturinn hefur aldrei vilja viðurkenna tilvist tölvupóstsins.
Tengdar fréttir Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. 9. febrúar 2015 12:20 Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10. febrúar 2015 10:47 Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07 HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10. febrúar 2015 06:00 HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. 9. febrúar 2015 10:54 Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. 9. febrúar 2015 12:20
Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. 10. febrúar 2015 10:47
Sex viðskiptavinir sem tengjast Íslandi afhjúpaðir í leka HSBC Um 18 bankareikninga er að ræða með innistæðum upp á samtals 9,5 milljónir dollara. 9. febrúar 2015 11:07
HSBC tengdur skattsvikum Nærri 1.300 milljóna króna inneign er tengd Íslandi í gögnum sem lekið var frá svissnesku útibúi breska fjárfestingarbankans HSBC. Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við stórfelld undanskot skattgreiðslna. 10. febrúar 2015 06:00
HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. 9. febrúar 2015 10:54