Apple er verðmætara en Google, Twitter og McDonalds til samans ingvar haraldsson skrifar 12. febrúar 2015 10:33 Tim Cook, forstjóri Apple, segir mikla sölu í Kína eiga stóran þátt velgengi fyrirtækisins að undanförnu. vísir/afp Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara, jafngildi 92.715 milljarða íslenskra króna. Við lok viðskipta í gær var heildarvirði hlutabréfa í Apple 710 milljarðar dollara, það eru 94.000.000.000.000 íslenskar krónur. Miðað við núverandi hlutabréfaverð í Apple er fyrirtækið verðmætara en Google, Bank of America, McDonalds og Twitter til samans. Síðan Apple var fyrst sett á markað í desember árið 1980 hefur heildarvirði hlutabréfa í fyrirtækinu hækkað um 50.600%. Wall Street Journal greinir frá. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði að þrátt fyrir viðvaranir um að kínverskir neytendur myndu ekki kaupa jafn dýra vöru og iPhone síma ætti mikil sala í Kína stóran þátt í velgengni fyrirtækisins að undanförnu. „Þetta er bara kjaftæði, þetta er ekki satt,“ sagði Tim Cook, á tækni og internet ráðstefnu Goldman Sachs í San Francisco á þriðjudag. Apple seldi á síðasta ársfjórðungi fleiri snjallsíma í Kína en nokkur annar framleiðandi þrátt fyrir að selja dýrari vöru en helstu keppinautar. Tækni Tengdar fréttir Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara, jafngildi 92.715 milljarða íslenskra króna. Við lok viðskipta í gær var heildarvirði hlutabréfa í Apple 710 milljarðar dollara, það eru 94.000.000.000.000 íslenskar krónur. Miðað við núverandi hlutabréfaverð í Apple er fyrirtækið verðmætara en Google, Bank of America, McDonalds og Twitter til samans. Síðan Apple var fyrst sett á markað í desember árið 1980 hefur heildarvirði hlutabréfa í fyrirtækinu hækkað um 50.600%. Wall Street Journal greinir frá. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði að þrátt fyrir viðvaranir um að kínverskir neytendur myndu ekki kaupa jafn dýra vöru og iPhone síma ætti mikil sala í Kína stóran þátt í velgengni fyrirtækisins að undanförnu. „Þetta er bara kjaftæði, þetta er ekki satt,“ sagði Tim Cook, á tækni og internet ráðstefnu Goldman Sachs í San Francisco á þriðjudag. Apple seldi á síðasta ársfjórðungi fleiri snjallsíma í Kína en nokkur annar framleiðandi þrátt fyrir að selja dýrari vöru en helstu keppinautar.
Tækni Tengdar fréttir Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00
Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55
Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00