Fólk kaupir hjálpartæki fyrir kynlífið í byggingavöruverslunum og gæludýrabúðum Guðrún Ansnes skrifar 11. febrúar 2015 08:00 Að sögn formanns BDSM-félagsins á Íslandi er Bauhaus vinsæll á meðal þeirra sem vilja finna ódýr hjálpartæki í kynlífið. Eigendur erótískra verslana segja að sala á svokölluðum hjálpartækjum ástarlífsins hafi stóraukist í kjölfar útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey fyrir tveimur árum. Eigendurnir búa sig nú undir annan kipp í sölu í kjölfar frumsýningar á samnefndri kvikmynd. En þeir eru ekki þeir einu sem þurfa að búa sig undir aukna eftirspurn, að sögn formanns BDSM-félags Íslands. Ljóst er að fólk hugsar út fyrir rammann þegar það kemur að þessum efnum því Magnús Hákonarson, formaður BDSM á Íslandi, bendir á að fólk sæki í auknum mæli í byggingavöruverslanir á borð við Bauhaus og BYKO eftir hjálpartækjum innblásnum af bókinni. Ber þá helst að nefna reipi, teip, dragbönd og fleira í þeim dúr. Hann segir að fólk leiti einnig í gæludýrabúðir, því þar má kaupa ódýrari ólar sem nota má í svefnherberginu. „Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið. Það er einfaldlega mun ódýrara en að versla í erótískum verslunum. Þú færð oft ódýrari og endingabetri vöru þar.“ Magnús bætir við að gæludýraverslanir fái einnig sinn skerf af viðskiptavinum í kjölfar aukinnar upplýsingar um BDSM, þar sem bestu hundaólarnar megi oftar en ekki nálgast þar og á hagstæðu verði. Hvorki starfsmenn Bauhaus né BYKO könnuðust við að hafa heyrt um að verið væri að versla við þá með BDSM sérstaklega í huga þegar blaðamaður hafði samband, en töldu það svo sem ekki ólíklegt. Erlendis þekkist það að byggingavöruverslanir búi sig nú undir aukna eftirspurn, eftir að myndin 50 Shades of Grey verður frumsýnd. Til að mynda hefur breski byggingavöruverslunarrisinn B&Q gert kröfu til starfsfólks síns að það lesi bækurnar. Þannig sé það reiðubúið til að aðstoða fólk við val á reipi og teipi eftir bestu mögulegri getu. Hér að neðan má sjá umfjöllun sjónvarpsþáttarins Today um atriði úr 50 shades of Grey sem gerist einmitt í byggingavöruverslun og má ætla að þar sé verið að versla eitthvað sem nota má í svefnherberginu. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Eigendur erótískra verslana segja að sala á svokölluðum hjálpartækjum ástarlífsins hafi stóraukist í kjölfar útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey fyrir tveimur árum. Eigendurnir búa sig nú undir annan kipp í sölu í kjölfar frumsýningar á samnefndri kvikmynd. En þeir eru ekki þeir einu sem þurfa að búa sig undir aukna eftirspurn, að sögn formanns BDSM-félags Íslands. Ljóst er að fólk hugsar út fyrir rammann þegar það kemur að þessum efnum því Magnús Hákonarson, formaður BDSM á Íslandi, bendir á að fólk sæki í auknum mæli í byggingavöruverslanir á borð við Bauhaus og BYKO eftir hjálpartækjum innblásnum af bókinni. Ber þá helst að nefna reipi, teip, dragbönd og fleira í þeim dúr. Hann segir að fólk leiti einnig í gæludýrabúðir, því þar má kaupa ódýrari ólar sem nota má í svefnherberginu. „Bauhaus hefur til dæmis verið vinsæll áfangastaður þeirra sem vilja bæta í safnið. Það er einfaldlega mun ódýrara en að versla í erótískum verslunum. Þú færð oft ódýrari og endingabetri vöru þar.“ Magnús bætir við að gæludýraverslanir fái einnig sinn skerf af viðskiptavinum í kjölfar aukinnar upplýsingar um BDSM, þar sem bestu hundaólarnar megi oftar en ekki nálgast þar og á hagstæðu verði. Hvorki starfsmenn Bauhaus né BYKO könnuðust við að hafa heyrt um að verið væri að versla við þá með BDSM sérstaklega í huga þegar blaðamaður hafði samband, en töldu það svo sem ekki ólíklegt. Erlendis þekkist það að byggingavöruverslanir búi sig nú undir aukna eftirspurn, eftir að myndin 50 Shades of Grey verður frumsýnd. Til að mynda hefur breski byggingavöruverslunarrisinn B&Q gert kröfu til starfsfólks síns að það lesi bækurnar. Þannig sé það reiðubúið til að aðstoða fólk við val á reipi og teipi eftir bestu mögulegri getu. Hér að neðan má sjá umfjöllun sjónvarpsþáttarins Today um atriði úr 50 shades of Grey sem gerist einmitt í byggingavöruverslun og má ætla að þar sé verið að versla eitthvað sem nota má í svefnherberginu.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira