Móðir Byrgisstúlku: „Hún var að drepa sig úr neyslu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2015 14:42 Guðmundur Jónsson, forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn árið 2008. vísir/egill/pjetur Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundinni starfsemi í Byrginu árið 2002. Þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Kona á þrítugsaldri fer fram á að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni og hún fyrir vikið orðið út undan. Konan er ein þeirra sem Guðmundur Jónsson, forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn árið 2008. Konan bar einnig vitni í morgun þar sem hún sagðist enn bera þess bætur hvað gekk á í Byrginu á sínum tíma. Hún fúnkeraði ekki í vinnu, eignaðist ekki vini auk þess að glíma við búlemíu og fleiri vandamál.Sjá einnig:Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu „Ég skrifaði bréf til landlæknisembættisins á sínum tíma og fékk fá svör. Eftirlitsvald ríkisins brást algjörlega sínu eftirlitshlutverki. Heilbrigðisráðherra hafði á þeim tíma skilgreint staðinn í tvígang sem heilbrigðisstofnun en ég veit ekki til þess að það hafi verið eitthvað eftirlit með staðnum,“ sagði Pétur.Ríkið hafi brugðist Pétur sendi alþingismönnum svo tillögu árið 2007 um hvernig bregðast ætti við þeim skaða sem vistmenn hefðu orðið fyrir. Um var að ræða fjögurra þrepa áætlun. „Þá vakti ég athygli á því kynferðislega sambandi sem átti sér stað milli starfsfólks og vistmanna innan Byrgisins,“ sagði Pétur. Þá hafði frétta- og skýringaþátturinn Kompás þegar svipt hulunni af starfseminni í Byrginu eða í desember 2006. Móðir konunnar bar vitni í héraðsdómi í morgun og var hún spurð út í aðdraganda þess að dóttir hennar var vistuð í Byrginu. Var að drepa sig úr neyslu „Hún var búin að vera í mikilli neyslu allt sumarið og við vorum ítrekað búin að reyna koma henni í meðferð á Bugl, Vogi og Stuðlum. Hún komst aldrei inn á Bugl, þrátt fyrir ítrekað tilraunir.“ Móðirin segir engin úrræði séu til staðar fyrir ungt fólk. „Það var enginn aðstoð til staðar og hún var að drepa sig úr neyslu. Ég skrifaði landlækni bréf eitt sumarið en ástandið var orðið svo slæmt að endurlífga þurfti dóttir mína í tvígang þetta sumar. Ég fæ svar um að það sé lítið sé hægt að gera.“ Móðurinn segir að því næst hafi hún ákveðið að koma fram í viðtali við DV þar sem hún hafi gagnrýnt kerfið mjög harkalega. Eftir viðtalið hafi kona haft samband við hana og látið hana vita af starfsemi Byrgisins. „Um mánuði síðar vildi dóttir mín fara inn og í meðferð,“ sagði hún í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en vitnisburður hennar tók mjög á hana.Fegin að það vildi einhver taka við henni „Ég man í raun ekki hvernig mér leist á Byrgið í fyrstu, ég man bara hvað ég var fegin að það vildi einhver taka við henni, og að hún vildi sjálf fara þarna inn. Hún var gríðarlega veik og við það að drepa sig úr neyslu á þessum tíma.“ Tengdar fréttir Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Guðmundur virtist hafa valið sér fórnarlömb Dómarar í Byrgismálinu fara hörðum orðum um Guðmund Jónsson í dómnum sem kveðinn var upp í morgun. Guðmundur hafi unnið markvisst að því að fá kærendur til fylgilags við sig og hann virðist hafa valið sér fórnarlömb sem áttu mjög erfiða kynlífsreynslu að baki. 9. maí 2008 11:14 Byrgisstrákur segir Guðmund hafa sýnt sér dýflissuna Ungur piltur sem dvaldi í Byrginu í eitt ár segir Guðmund Jónsson hafa sýnst sér dýflissuna sem hann var með í kjallaranum á heimili sínu í Hafnarfirði. Hann segist einnig hafa tekið þátt í kynlfísleikjum ásamt Guðmundi og annarri stúlku. Hann er fyrst núna hættur að verja gjörðir Guðmundar sem hann segist hata af öllu sínu hjarta. Guðmundur reyndi að samræma vitnisburð piltsins við söguna sína. 14. maí 2008 15:43 Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9. maí 2008 14:33 Eiginkona Guðmundar í Byrginu vinnur áfangasigur í héraðsdómi Frávísunarkröfu þriggja einstaklinga sem Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur höfðað meiðyrðamál gegn var vísað frá af Héraðsdómi Reyjkavíkur í dag. 14. júlí 2008 16:33 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Pétur Hauksson, geðlæknir og fyrrverandi formaður Geðhjálpar, vakti athygli á óhefðbundinni starfsemi í Byrginu árið 2002. Þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Kona á þrítugsaldri fer fram á að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni og hún fyrir vikið orðið út undan. Konan er ein þeirra sem Guðmundur Jónsson, forstöðumaður í vímuefnameðferðar- og endurhæfingarheimilinu Byrginu var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn árið 2008. Konan bar einnig vitni í morgun þar sem hún sagðist enn bera þess bætur hvað gekk á í Byrginu á sínum tíma. Hún fúnkeraði ekki í vinnu, eignaðist ekki vini auk þess að glíma við búlemíu og fleiri vandamál.Sjá einnig:Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu „Ég skrifaði bréf til landlæknisembættisins á sínum tíma og fékk fá svör. Eftirlitsvald ríkisins brást algjörlega sínu eftirlitshlutverki. Heilbrigðisráðherra hafði á þeim tíma skilgreint staðinn í tvígang sem heilbrigðisstofnun en ég veit ekki til þess að það hafi verið eitthvað eftirlit með staðnum,“ sagði Pétur.Ríkið hafi brugðist Pétur sendi alþingismönnum svo tillögu árið 2007 um hvernig bregðast ætti við þeim skaða sem vistmenn hefðu orðið fyrir. Um var að ræða fjögurra þrepa áætlun. „Þá vakti ég athygli á því kynferðislega sambandi sem átti sér stað milli starfsfólks og vistmanna innan Byrgisins,“ sagði Pétur. Þá hafði frétta- og skýringaþátturinn Kompás þegar svipt hulunni af starfseminni í Byrginu eða í desember 2006. Móðir konunnar bar vitni í héraðsdómi í morgun og var hún spurð út í aðdraganda þess að dóttir hennar var vistuð í Byrginu. Var að drepa sig úr neyslu „Hún var búin að vera í mikilli neyslu allt sumarið og við vorum ítrekað búin að reyna koma henni í meðferð á Bugl, Vogi og Stuðlum. Hún komst aldrei inn á Bugl, þrátt fyrir ítrekað tilraunir.“ Móðirin segir engin úrræði séu til staðar fyrir ungt fólk. „Það var enginn aðstoð til staðar og hún var að drepa sig úr neyslu. Ég skrifaði landlækni bréf eitt sumarið en ástandið var orðið svo slæmt að endurlífga þurfti dóttir mína í tvígang þetta sumar. Ég fæ svar um að það sé lítið sé hægt að gera.“ Móðurinn segir að því næst hafi hún ákveðið að koma fram í viðtali við DV þar sem hún hafi gagnrýnt kerfið mjög harkalega. Eftir viðtalið hafi kona haft samband við hana og látið hana vita af starfsemi Byrgisins. „Um mánuði síðar vildi dóttir mín fara inn og í meðferð,“ sagði hún í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en vitnisburður hennar tók mjög á hana.Fegin að það vildi einhver taka við henni „Ég man í raun ekki hvernig mér leist á Byrgið í fyrstu, ég man bara hvað ég var fegin að það vildi einhver taka við henni, og að hún vildi sjálf fara þarna inn. Hún var gríðarlega veik og við það að drepa sig úr neyslu á þessum tíma.“
Tengdar fréttir Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02 Guðmundur virtist hafa valið sér fórnarlömb Dómarar í Byrgismálinu fara hörðum orðum um Guðmund Jónsson í dómnum sem kveðinn var upp í morgun. Guðmundur hafi unnið markvisst að því að fá kærendur til fylgilags við sig og hann virðist hafa valið sér fórnarlömb sem áttu mjög erfiða kynlífsreynslu að baki. 9. maí 2008 11:14 Byrgisstrákur segir Guðmund hafa sýnt sér dýflissuna Ungur piltur sem dvaldi í Byrginu í eitt ár segir Guðmund Jónsson hafa sýnst sér dýflissuna sem hann var með í kjallaranum á heimili sínu í Hafnarfirði. Hann segist einnig hafa tekið þátt í kynlfísleikjum ásamt Guðmundi og annarri stúlku. Hann er fyrst núna hættur að verja gjörðir Guðmundar sem hann segist hata af öllu sínu hjarta. Guðmundur reyndi að samræma vitnisburð piltsins við söguna sína. 14. maí 2008 15:43 Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9. maí 2008 14:33 Eiginkona Guðmundar í Byrginu vinnur áfangasigur í héraðsdómi Frávísunarkröfu þriggja einstaklinga sem Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur höfðað meiðyrðamál gegn var vísað frá af Héraðsdómi Reyjkavíkur í dag. 14. júlí 2008 16:33 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10. febrúar 2015 13:02
Guðmundur virtist hafa valið sér fórnarlömb Dómarar í Byrgismálinu fara hörðum orðum um Guðmund Jónsson í dómnum sem kveðinn var upp í morgun. Guðmundur hafi unnið markvisst að því að fá kærendur til fylgilags við sig og hann virðist hafa valið sér fórnarlömb sem áttu mjög erfiða kynlífsreynslu að baki. 9. maí 2008 11:14
Byrgisstrákur segir Guðmund hafa sýnt sér dýflissuna Ungur piltur sem dvaldi í Byrginu í eitt ár segir Guðmund Jónsson hafa sýnst sér dýflissuna sem hann var með í kjallaranum á heimili sínu í Hafnarfirði. Hann segist einnig hafa tekið þátt í kynlfísleikjum ásamt Guðmundi og annarri stúlku. Hann er fyrst núna hættur að verja gjörðir Guðmundar sem hann segist hata af öllu sínu hjarta. Guðmundur reyndi að samræma vitnisburð piltsins við söguna sína. 14. maí 2008 15:43
Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9. maí 2008 14:33
Eiginkona Guðmundar í Byrginu vinnur áfangasigur í héraðsdómi Frávísunarkröfu þriggja einstaklinga sem Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur höfðað meiðyrðamál gegn var vísað frá af Héraðsdómi Reyjkavíkur í dag. 14. júlí 2008 16:33