Púaðar niður eftir kynferðislega tilburði á unglingaballi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2015 14:34 Reykjavíkurdætur Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fleiri fréttir Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Sjá meira
Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fleiri fréttir Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Sjá meira
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54