Prinsinn af Mónakó bað Wenger um vægð fyrir leik en vorkenndi honum svo Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2015 14:00 Albert prins fagnar á Emirates-vellinum í gærkvöldi. vísir/getty Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30
Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45
Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00
Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25
Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56