Shakshouka - afrískur eggjaréttur Rikka skrifar 23. febrúar 2015 11:30 VÍSIR Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. Shakshouka - afrískur eggjaréttur ½ tsk broddkúmen 180 ml ólífuolía 2 laukar (skorinn í strimla) 2 rauðar paprikur (skornar í strimla ) 2 appelsínugular paprikur (skornar í strimla) 2 tsk hrásykur 2 lárviðarlauf 1 tsk timian 2 msk ferskt kóriander (fínt skorinn) 4 tómatar (gróft skornir) ½ tsk saffran 1/8 tsk cayennepipar 8 stk egg Sjávarsalt og svartur pipar úr kvörnRistið broddkúmenið á heitri pönnu. Bætið ólífuolíunni út á pönnuna með lauknum, paprikunni, timianinu, sykrinum og lárviðarlaufunum og eldið í 7 mín. Bætið svo tómötunum, cayennepiparnum og saffraninu saman við og eldið í ca 15 mín í viðbót. Smakkið til með saltinu og piparnum. Takið lárviðarlaufin úr og gerið 4 göt í pönnuna og brjótið eggin varlega ofan í götin. Hafið helluna á lágum hita og setjið lokið yfir pönnuna og eldið í ca 7 mín í viðbót. Kryddið yfir eggin með salti og pipar og stráið kóriandernum yfir alla pönnuna. Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. Shakshouka - afrískur eggjaréttur ½ tsk broddkúmen 180 ml ólífuolía 2 laukar (skorinn í strimla) 2 rauðar paprikur (skornar í strimla ) 2 appelsínugular paprikur (skornar í strimla) 2 tsk hrásykur 2 lárviðarlauf 1 tsk timian 2 msk ferskt kóriander (fínt skorinn) 4 tómatar (gróft skornir) ½ tsk saffran 1/8 tsk cayennepipar 8 stk egg Sjávarsalt og svartur pipar úr kvörnRistið broddkúmenið á heitri pönnu. Bætið ólífuolíunni út á pönnuna með lauknum, paprikunni, timianinu, sykrinum og lárviðarlaufunum og eldið í 7 mín. Bætið svo tómötunum, cayennepiparnum og saffraninu saman við og eldið í ca 15 mín í viðbót. Smakkið til með saltinu og piparnum. Takið lárviðarlaufin úr og gerið 4 göt í pönnuna og brjótið eggin varlega ofan í götin. Hafið helluna á lágum hita og setjið lokið yfir pönnuna og eldið í ca 7 mín í viðbót. Kryddið yfir eggin með salti og pipar og stráið kóriandernum yfir alla pönnuna.
Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00
Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00
Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45
Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00
Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30