Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 09:19 Myndbandsupptaka frá umræddu atviki hefur vakið mikla athygli. Vísir/AFP Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Richard Barklie, fyrrum lögreglumaður frá Norður-Írlandi, segist ekki vera kynþáttahatari en hann var einn af þeim mönnum sem var eftirlýstur af breskum yfirvöldum í tengslum við atvik í neðanjarðarlest í París í síðustu viku. Þeldökkum manni var þá meinaður aðgangur að lest sem var þétt setin af stuðningsmönnum Chelsea eftir viðureign liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Atvikið náðist á myndband og hafa fimm stuðningsmenn þegar verið settir í bann frá Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, vegna málsins. Þeir eiga yfir höfði sér ævilangt bann frá leikjum liðsins og þunga refsingu í franska dómskerfinu verði þeir handteknir og færðir fyrir rétt. Barklie segist þó ekki tilheyra þessum hópi og að hann hafi ekki veist að manninum. Lögmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fullu samstarfi við lögreglu er heitið. Barklie hefur þar að auki starfað lengi með mannréttindarsamtökum í Belfast sem og í Afríku og Indlandi. Hann hefur verið ársmiðahafi hjá Chelsea í meira en 20 ár og var einn á ferð á umræddum leik í París. Hann þekkir ekki til þeirra stuðningsmanna sem veittust að manninum. „Hann mun segja lögreglu sína hlið málsins sem varpar ljósi á kringumstæður eins og þær voru á þessum tíma,“ sagði í yfirlýsingunni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. 19. febrúar 2015 13:30
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50
Tveir til viðbótar settir í bann hjá Chelsea Alls hafa fimm stuðningsmenn félagsins verið dæmdir í bann vegna atviksins í París fyrr í vikunni. 20. febrúar 2015 19:09