FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 22:14 Jóhann Gunnar Einarsson. Vísir/Stefán FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%). Olís-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%).
Olís-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn