Friðarviðræður í Suður-Súdan sigla í strand Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2015 13:03 Salva Kiir tók við embætti forseta Suður-Súdans árið 2011. Vísir/AFP Friðarviðræður ríkisstjórnar Suður-Súdans og fulltrúa uppreisnarmanna í landinu eru strand og hefur nýr fundur ekki verið bókaður í deilunni. Sáttasemjari í deilunni greinir frá þessu. Í gær var greint frá því að í dag yrði tilkynnt um skipan nýrrar þjóðstjórnar sem deiluaðilar hefðu komið sér saman um. Í frétt SVT segir að ekkert verði af því. Deilan milli ríkisstjórnar landsins og uppreisnarmanna hófst í desember 2013 þegar forsetinn Salva Kiir sakaði varaforsetann Riek Machar um tilraun til vandaráns. Sveitir hliðhollar þeim Kiir og Machar hafa staðið í átökum síðan þrátt fyrir að margoft hafi verið skrifað undir samkomulag um vopnahlé. Rúmlega 10 þúsund manns hafa látist í átökunum og hafa um 1,5 milljónir manna neyðst til að flýja heimili sín. Tengdar fréttir Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32 Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00 Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Friðarviðræður ríkisstjórnar Suður-Súdans og fulltrúa uppreisnarmanna í landinu eru strand og hefur nýr fundur ekki verið bókaður í deilunni. Sáttasemjari í deilunni greinir frá þessu. Í gær var greint frá því að í dag yrði tilkynnt um skipan nýrrar þjóðstjórnar sem deiluaðilar hefðu komið sér saman um. Í frétt SVT segir að ekkert verði af því. Deilan milli ríkisstjórnar landsins og uppreisnarmanna hófst í desember 2013 þegar forsetinn Salva Kiir sakaði varaforsetann Riek Machar um tilraun til vandaráns. Sveitir hliðhollar þeim Kiir og Machar hafa staðið í átökum síðan þrátt fyrir að margoft hafi verið skrifað undir samkomulag um vopnahlé. Rúmlega 10 þúsund manns hafa látist í átökunum og hafa um 1,5 milljónir manna neyðst til að flýja heimili sín.
Tengdar fréttir Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32 Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00 Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32
Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00
Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59