Kolbeini hrint út úr brautinni - hann og Trausti komust ekki áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2015 11:02 Kolbeinn Höður Gunnarsson. Vísir/Valli Kolbeinn Höður Gunnarsson og Trausti Stefánsson komust ekki áfram í undanrásum í 400 metra hlaupi á Evrópumóti í frjálsum íþróttum í Prag en þeir voru fyrstu Íslendingarnir til að keppa á mótinu. Trausti Stefánsson varð í 25. sæti í 400 metra hlaupinu en Kolbeinn Höður Gunnarsson þurfti að sætta sig við 32. og síðasta sætið af þeim sem kláruðu. Átján tryggðu sér sæti í undanúrslitunum. Þeir félagar voru báðir nokkuð frá sínu besta en tími Kolbeins er varla marktækur enda var Akureyringnum hreinlega hrint út úr brautinni í miðju hlaupinu. Spánverjinn Samuel Garcia var sökudólgurinn en hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Kolbeinn Höður Gunnarsson varð í neðsta sæti í sínum riðli á 49,21 sekúndum en Íslandsmet hans er 47,59 sekúndur. Kolbeinn missti örugglega meira en sekúndu þegar honum var hrint út úr brautinni í miðju hlaupi en hann hélt þó áfram og kláraði. Trausti Stefánsson varð í fimmta sæti í sínum riðli en hann kom í mark á 48,28 sekúndum sem er nokkuð frá hans besta sem er hlaup upp á 47,62 sekúndur á dögunum. Tveir fljótustu menn riðilsins komust beint áfram en þeir hlupu á 47,47 sekúndum og 47,56 sekúndum eða undir Íslandsmetinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Kolbeinn Höður Gunnarsson og Trausti Stefánsson komust ekki áfram í undanrásum í 400 metra hlaupi á Evrópumóti í frjálsum íþróttum í Prag en þeir voru fyrstu Íslendingarnir til að keppa á mótinu. Trausti Stefánsson varð í 25. sæti í 400 metra hlaupinu en Kolbeinn Höður Gunnarsson þurfti að sætta sig við 32. og síðasta sætið af þeim sem kláruðu. Átján tryggðu sér sæti í undanúrslitunum. Þeir félagar voru báðir nokkuð frá sínu besta en tími Kolbeins er varla marktækur enda var Akureyringnum hreinlega hrint út úr brautinni í miðju hlaupinu. Spánverjinn Samuel Garcia var sökudólgurinn en hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Kolbeinn Höður Gunnarsson varð í neðsta sæti í sínum riðli á 49,21 sekúndum en Íslandsmet hans er 47,59 sekúndur. Kolbeinn missti örugglega meira en sekúndu þegar honum var hrint út úr brautinni í miðju hlaupi en hann hélt þó áfram og kláraði. Trausti Stefánsson varð í fimmta sæti í sínum riðli en hann kom í mark á 48,28 sekúndum sem er nokkuð frá hans besta sem er hlaup upp á 47,62 sekúndur á dögunum. Tveir fljótustu menn riðilsins komust beint áfram en þeir hlupu á 47,47 sekúndum og 47,56 sekúndum eða undir Íslandsmetinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira